fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

rannsóknarnefnd

Áfall fyrir Trump – Hæstiréttur heimilar afhendingu skattskýrslna hans

Áfall fyrir Trump – Hæstiréttur heimilar afhendingu skattskýrslna hans

Eyjan
23.11.2022

Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp úr um það í gær að rannsóknarnefnd fulltrúadeildar þingsins fái skattskýrslur Donald Trump, fyrrum forseta, afhentar. Niðurstaðan er mikill ósigur fyrir Trump sem hefur barist gegn afhendingu skýrslnanna með kjafti og klóm. Hann heldur því fram að krafan um að nefndin fái skýrslurnar sé byggð á pólitískum grunni. Lögmenn Trump höfðu beðið hæstarétt Lesa meira

Hefja rannsókn á flugi fljúgandi furðuhluta á bannsvæðum í Bandaríkjunum

Hefja rannsókn á flugi fljúgandi furðuhluta á bannsvæðum í Bandaríkjunum

Pressan
05.12.2021

Embættismenn hjá bandaríska varnarmálaráðuneytinu hafa tilkynnt að sérstakur rannsóknarhópur verði settur á laggirnar til að rannsaka tilkynningar um flug óþekktra hluta á bannsvæðum. Hópurinn mun rannsaka mál sem sérstök þörf þykir á að rannsaka og leggja mat á hugsanlegar ógnir sem stafa af flugi þessara hluta. Í júní var birt skýrsla, sem var unnin af Lesa meira

Athyglisverð ný rannsókn – Ákveðin einkenni í heila ofbeldismanna og morðingja

Athyglisverð ný rannsókn – Ákveðin einkenni í heila ofbeldismanna og morðingja

Pressan
14.11.2021

Niðurstöður nýrrar norskrar rannsóknar eru um margt athyglisverðar en samkvæmt þeim þá eykur blanda af geðveiki og geðveikiseinkennum líkurnar á að einstaklingur fremji ofbeldisbrot. Vitað er að margir eru í andlegu ójafnvægi þegar þeir fremja morð og sumir eru í geðrof. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að sama frávikið er í heila þeirra, sem voru rannsakaðir, sem Lesa meira

3.000 börn voru misnotuð kynferðislega í kaþólskum kirkjum í Frakklandi

3.000 börn voru misnotuð kynferðislega í kaþólskum kirkjum í Frakklandi

Pressan
23.06.2020

Samkvæmt nýrri franskri skýrslu þá brutu að minnsta kosti 1.500 prestar og aðrir starfsmenn kaþólsku kirkjunnar kynferðislega á að minnsta kosti 3.000 börnum. Skýrsluhöfundar rannsökuðu slík mál allt aftur til 1950. Það var sérstök rannsóknarnefnd sem gerði skýrsluna og leggur hún áherslu á að líklega séu fórnarlömbin miklu fleiri. Formaður nefndarinnar, Jean-Marc Sauve, sagði á fréttamannafundi að rúmlega 1.500 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe