fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa

Gáði ekki að sér og sigldi á hafnarkantinn

Gáði ekki að sér og sigldi á hafnarkantinn

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér lokaskýrslu vegna atviks sem varð þegar hvalaskoðunarskipinu Amelía Rose var siglt á hafnarkant Faxagarðs í Austurhöfn Reykjavíkurhafnar. Er það niðurstaða nefndarinnar að skipstjórinn hafi ekki gáð að sér og því siglt skipinu á hafnarkantinn. Atvikið varð síðastliðið sumar í góðu veðri og góðu skyggni. Um klukkan 13 var skipinu Lesa meira

Áttaði sig ekki á því fyrr en um seinan að hún ók yfir á rangan vegarhelming

Áttaði sig ekki á því fyrr en um seinan að hún ók yfir á rangan vegarhelming

Fréttir
30.10.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu vegna banaslyss sem varð á Vesturlandsvegi nánar til tekið á móts við Skipanes sem er við Grunnafjörð en sá fjörður er á milli Borgarfjarðar og Hvalfjarðar. Slysið varð í desember á síðasta ári með þeim hætti að árekstur varð á milli Toyota Yaris bifreiðar og Volvo bifreiðar. Ökumaður Lesa meira

Naumlega tókst að forðast mikinn árekstur í Vestmannaeyjahöfn – Skipstjóri Herjólfs fór ekki að beiðni hafnsögumanns

Naumlega tókst að forðast mikinn árekstur í Vestmannaeyjahöfn – Skipstjóri Herjólfs fór ekki að beiðni hafnsögumanns

Fréttir
25.10.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu vegna atviks sem varð í höfninni í Vestmannaeyjum sumarið 2023. Þá munaði afar litlu að árekstur yrði milli farþegaferjunnar Herjólfs og flutningaskipsins Helgafells. Er það niðurstaða skýrslunnar að Herjólfi hafi verið siglt of nálægt Helgafelli þótt rými hafi verið fyrir skipið til að taka krappari beygju og koma Lesa meira

Telja þetta vera líklega skýringu á tíðum veikindum flugáhafna Icelandair

Telja þetta vera líklega skýringu á tíðum veikindum flugáhafna Icelandair

Fréttir
11.10.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér nýja skýrslu vegna tíðra veikinda fólks í flugáhöfnum í Boeing 757 og 767 flugvélum íslensks flugrekanda síðan árið 2011. Flugrekandinn er ekki nefndur á nafn í skýrslunni en áður hefur komið fram í fréttum að um er að ræða Icelandair og það er eftir því sem DV kemst næst Lesa meira

Gangandi vegfarandi sem lést á Höfðabakka varð fyrir tveimur bílum – Annar þeirra aldrei fundist

Gangandi vegfarandi sem lést á Höfðabakka varð fyrir tveimur bílum – Annar þeirra aldrei fundist

Fréttir
23.05.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu vegna banaslyss sem varð á Höfðabakka í Reykjavík í desember 2022 þegar ekið var á gangandi vegfaranda, karlmann á fimmtugsaldri. Fram kemur í skýrslunni að óþekktri bifreið hafi verið ekið á hinn látna. Ökumaður þeirrar bifreiðar ók hins vegar af vettvangi án þess að tilkynna um slysið og Lesa meira

Ekki í bílbelti og í símanum rétt áður en hann dó í bílslysi

Ekki í bílbelti og í símanum rétt áður en hann dó í bílslysi

Fréttir
13.05.2024

Talið er líklegt að skert athygli ökumanns vegna farsímanotkunar hafi verið meginorsök banaslyss sem varð á Þrengslavegi þann 13. júlí í fyrrasumar. Slysið varð skammt sunnan við malarnámu í Þrengslum og fór bifreiðin út af veginum og valt nokkrar veltur. Ökumaðurinn, sem var 18 ára, var ekki spenntur í öryggisbelti og kastaðist út úr bifreiðinni Lesa meira

Ökumaður á Akureyri gáði ekki að sér – Afleiðingarnar voru skelfilegar

Ökumaður á Akureyri gáði ekki að sér – Afleiðingarnar voru skelfilegar

Fréttir
12.04.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu vegna banaslyss sem varð á Akureyri í ágúst 2022 þegar ekið var á gangandi vegfaranda. Maðurinn var á áttræðisaldri. Það er niðurstaða nefndarinnar að orsakir slyssins hafa verið margvíslegar en meginorsökin hafi verið sú að ökumaður bifreiðarinnar hafi ekki, þegar hann tók vinstri beygju af Strandgötu inn að Lesa meira

Eftir banvænan árekstur rafhlaupahjóls og rútu voru bílar sagðir vandamálið – Málið reyndist ekki svo einfalt

Eftir banvænan árekstur rafhlaupahjóls og rútu voru bílar sagðir vandamálið – Málið reyndist ekki svo einfalt

Fréttir
18.01.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu sína vegna banaslyss sem varð í nóvember 2022 þegar ökumaður rafhlaupahjóls lést eftir árekstur við rútu á gatnamótum Barónsstígs og Grettisgötu í Reykjavík. Slysið vakti nokkra umræðu meðal annars um hvort að rútur og bílar almennt tækju of mikið pláss í umferðinni um miðborg Reykjavíkur. Sumir sögðu bíla Lesa meira

Litlu mátti muna að fleiri létu lífið í eldsvoðanum í Njarðvíkurhöfn

Litlu mátti muna að fleiri létu lífið í eldsvoðanum í Njarðvíkurhöfn

Fréttir
16.01.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu sína um eldsvoða sem varð um borð í fiskiskipinu Grímsnes GK 555 í Njarðvíkurhöfn 25. apríl á síðastliðnu ári. Einn skipverja lést í eldsvoðanum en fram kemur meðal annars í skýrslunni að litlu mátti muna að fleiri úr áhöfninni létu lífið í eldinum. Í skýrslunni segir að tilkynning Lesa meira

Ökumaður bifhjóls lést

Ökumaður bifhjóls lést

Fréttir
16.08.2020

Karlmaður á fimmtugsaldri lést í gær þegar hann missti stjórn á hjóli sínu á þjóðvegi 1 skammt vestan Stigár í Austur-Skaftafellssýslu í gær. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi en svo virðist sem maðurinn hafi fallið og runnið eftir veginum í veg fyrir bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Endurlífgunartilraunir á vettvangi báru ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe