Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
EyjanFastir pennarFyrir 21 klukkutímum
Ein helsta kvörtun fólks hjá geðlæknum er lífsleiði og tilbreytingarleysi tilverunnar. Lífið líður hratt hjá og dagarnir eru næsta keimlíkir. Margir eiga þó því láni að fagna að upplifa einstök glæsileg andartök í eigin lífi sem „lýsa eins og leiftur um nótt.“ Mér kemur í hug þýski knattspyrnumaðurinn Jurgen Sparwasser. Hann var leikmaður austurþýska landsliðsins Lesa meira