fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

rándýr

Fundu leifar hræðilegs rándýrs – 13 metrar að lengd

Fundu leifar hræðilegs rándýrs – 13 metrar að lengd

Pressan
03.10.2020

Í Atacamaeyðimörkinni í Chile hafa fornleifafræðingar fundið leifar af dýri sem sagt hefur verið hafa verið „hættulegasta dýrið sem nokkru sinni hefur synt í heimshöfunum“. Það er engin tilviljun að leifarnar fundust í Atacamaeyðimörkinni því hún var eitt sinni undir sjó. Samkvæmt umfjöllun Maritime Herald þá byrjuðu fornleifafræðingar að leita að steingervingum úr dýrinu fyrir þremur árum þegar hluti af ugga fannst. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af