fbpx
Sunnudagur 12.maí 2024

Ragga Eiríks

Getur verið að karlmenn séu svona stjórnlausir – Nútíma skírlífsbelti vekur athygli

Getur verið að karlmenn séu svona stjórnlausir – Nútíma skírlífsbelti vekur athygli

01.02.2017

Kannski er þetta bara vel meint, en samkvæmt myndbandinu hér að neðan eru þessar buxur lausnin á þeim leiða vanda að konum sé nauðgað í tíma og ótíma. Já það er alltaf verið að leita leiða til að gera okkur konurnar öruggari í umhverfi okkar. Lýsa upp dimma stíga, segja okkur að drekka nú ekki Lesa meira

Þessi 10 hráefni áttu alltaf að eiga í eldhúsinu – Og þrír fljótlegir réttir!

Þessi 10 hráefni áttu alltaf að eiga í eldhúsinu – Og þrír fljótlegir réttir!

27.01.2017

Í öllum almennilegum eldhúsum ætti að vera til ólífuolía, salt og svartur pipar, eitthvað af indverskum kryddum, hveiti og eitthvað af þurrum jurtakryddum, til dæmis minta, oregano og rósmarín, smá sykur og sítrónusafi í formi sítrónu eða bara í flösku. Þessi innihaldsefni eru þess vegna ekki talin með – því þau eru álíka sjálfsögð og Lesa meira

Sjö leiðir til að eiga við neikvæðu vinkonuna

Sjö leiðir til að eiga við neikvæðu vinkonuna

26.01.2017

Þú kannast örugglega við neikvæðu týpuna. Hún er sú sem hefur allt á hornum sér, nálgast lífið allt með neikvæðum formerkjum, og virðist ekki geta hætt að kvarta og kveina. Stundum getur annars indælt fólk hrasað ofan í drullupoll neikvæðninnar svo að sletturnar ganga yfir alla nærstadda. Neikvæðni er nefnilega bráðsmitandi. En svo heppilega vill Lesa meira

Meira en klæðskiptingur – Tekur kvenhormón en er kannski ekki trans – „Ef maður bælir tilfinningar skekkist allt í lífinu“

Meira en klæðskiptingur – Tekur kvenhormón en er kannski ekki trans – „Ef maður bælir tilfinningar skekkist allt í lífinu“

23.01.2017

Við hittumst á kaffihúsi, ég og María sæta – eða það skulum vð kalla hana. . Þeir sem ganga fram hjá okkur þar sem við sitjum og sötrum kaffi sjá þó líklega ekki annað en blaðakonuna og karl á miðjum aldri í flíspeysu með gleraugu í djúpum samræðum. María er nefnilega aukasjálf karlsins í flíspeysunni, Lesa meira

Sara girnist aðra menn – „Þegar ég kem heim ætlar samviskubitið að drepa mig“

Sara girnist aðra menn – „Þegar ég kem heim ætlar samviskubitið að drepa mig“

22.01.2017

Hæ Ragga Ég er 39 ára kona í hjónabandi með yndislegum manni. Við erum búin að vera saman í 12 ár og gift sirka helminginn. Ég hef alltaf verið honum trú og í raun varla litið á annan karlmann – enda ber ég mikla virðingu fyrir hjónabandinu sem slíku og finnst að fólk sem ákveður Lesa meira

Jæja strákar! Hvernig væri nú að drekka eitt og eitt vatnsglas, eða skella sér í einstaka göngutúr?

Jæja strákar! Hvernig væri nú að drekka eitt og eitt vatnsglas, eða skella sér í einstaka göngutúr?

19.01.2017

Það er ekki sjálfsagt mál að fá að eldast. Þess vegna hljómar það alltaf fremur hjákátlega í mín eyru þegar kynsystur mínar væla yfir aldursmerkjum sem verða smátt og smátt sýnileg á líkamanum. Vitaskuld er ég ekki alsaklaus af væli – en ég hygg að þegar ég varð 42 ára gömul, jafngömul og mamma mín Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af