fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Rage Against the Machine

TÍMAVÉLIN: Gestir mættu vopnaðir á Rage Against the Machine í Hafnarfirði

TÍMAVÉLIN: Gestir mættu vopnaðir á Rage Against the Machine í Hafnarfirði

Fókus
25.05.2018

Tónleikar Rage Against the Machine í Hafnarfirði árið 1993 eru sennilega einir goðsagnakenndustu tónleikar Íslandssögunnar. Þeir sem voru þar monta sig af því og þeir sem voru þar ekki dauðöfunda þá. Hljómsveitin kom hingað á hápunkti frægðar sinnar og Íslendingar hreinlega misstu sig.   Svartamarkaðsbrask Í raun minna tónleikarnir um margt á komu Led Zeppelin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af