fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

rafhleðslustöðvar

N1 og Tesla í samstarf um víðfema uppbyggingu hraðhleðslustöðva

N1 og Tesla í samstarf um víðfema uppbyggingu hraðhleðslustöðva

Eyjan
12.02.2024

Í fréttatilkynningu kemur fram að N1 og Tesla hafi undirritað rammasamning sem feli í sér áform um uppbyggingu hraðhleðslustöðva við þjónustustöðvar N1 víðs vegar um landið. Markmið N1 með samningsgerðinni sé að auka verulega þjónustu við notendur rafbíla og byggja upp víðfeðmt net hraðhleðslustöðva á næstu tveimur árum samhliða uppbyggingu Tesla. Uppbygging Tesla verði við Lesa meira

Kæra útboð borgarinnar á uppsetningu hleðslustöðva

Kæra útboð borgarinnar á uppsetningu hleðslustöðva

Eyjan
23.10.2020

Ísorka hefur kært útboð á uppsetningu hleðslustöðva fyrir rafbíla í Reykjavík til kærunefndar útboðsmála. Ísorka bauð 25,5 milljónir króna í verkið en Orka Náttúrunnar bauð borginni 113.000 krónur fyrir að fá að setja hleðslustöðvarnar upp. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Ísorka fari fram á að ákvörðun Umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar um að taka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af