Nauðgari þóttist hafa framið sjálfsvíg
PressanFyrir 4 vikum
Í vikunni var maður nokkur dæmdur í fangelsi í Skotlandi fyrir tvær nauðganir. Maðurinn hafði flúið land eftir að hafa reynt að setja sinn eigin dauða á svið með því að skilja eftir sig falsað sjálfsvígsbréf. Lögreglan trúði því þó aldrei að maðurinn hefði raunverulega tekið eigið líf en það var ábending sem barst Sky Lesa meira
„NorCal nauðgarinn“ dæmdur í 897 ára fangelsi
Pressan23.12.2020
Roy Charles Waller, raðnauðgari, sem herjaði á norðurhluta Kaliforníu í að minnsta kosti 15 ár þarf ekki að gera sér vonir um að verða látinn laus úr fangelsi. Hann var dæmdur í 897 ára fangelsi á föstudaginn fyrir mannrán, nauðganir og önnur kynferðisbrot. Hann var oft kallaður NorCal nauðgarinn. Dómstóll í Sacramento fann hann sekan um 46 ákæruatriði í síðasta Lesa meira
