fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

prófessor

Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari

Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari

Eyjan
06.10.2024

Við tókum tali dr. Davíð Þór Björgvinsson fyrrverandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu og prófessor við HÍ, HR og Háskólann í Kaupmannahöfn, og fyrrverandi varaforseta Landsréttar. Tilefnið er að hann hefur að eigin ósk verið leystur frá embætti dómara og varaforseta við Landsrétt og tekið við starfi sem prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Akureyri. Við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af