fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

plastumbúðir

Veitingastaðir og barir byrja að rukka fyrir plastumbúðir í byrjun júlí

Veitingastaðir og barir byrja að rukka fyrir plastumbúðir í byrjun júlí

Fréttir
25.06.2021

Þann 3. júlí taka nýjar reglur gildi sem gera að verkum að sölustaðir mega ekki lengur láta viðskiptavini fá ókeypis einnota plastílát undir mat sem er tekinn með heim og verða þeir að rukka viðskiptavini fyrir slíkar umbúðir. Þetta á við um allt plast, líka svokallað lífplast, PLA, og flokkast í lífrænt eða almennt rusl. Fréttablaðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af