fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Plast

Óhugnanlegar niðurstöður – Gleypir 44 kíló af örplasti á dag

Óhugnanlegar niðurstöður – Gleypir 44 kíló af örplasti á dag

Pressan
12.11.2022

Steypireyðar finna svo sannarlega fyrir hinum mikla magni plasts sem er að finna í heimshöfunum. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá innbyrðir hver steypireyður að meðtalali 43,6 kíló af örplasti á dag, eða tíu milljónir stykkja. Örplast er út um allt, bæði á landi og í sjónum. Það hefur fundist í dýrum sem og í lungum Lesa meira

Milljarðafjárfesting skilar loks árangri – Lego breytir framleiðslu kubbanna vinsælu

Milljarðafjárfesting skilar loks árangri – Lego breytir framleiðslu kubbanna vinsælu

Pressan
24.06.2021

Eftir margra ára vinnu á rannsóknarstofum, fjárfestingu upp á sem nemur tugum milljarða íslenskra króna og tilraunir með 250 mismunandi tegundir kubba telur danski leikfangaframleiðandinn Lego að búið sé að finna uppskriftina að kubbum framtíðarinnar. Þeir verða gerðir úr endurunnu plasti. Finans hefur eftir Tim Brooks, yfirmanni umhverfismála Lego, að fyrirtækið hafi nú náð mikilvægum áfanga því það geti nú í Lesa meira

Telja að rúmlega 14 milljónir tonna af plasti séu á hafsbotni

Telja að rúmlega 14 milljónir tonna af plasti séu á hafsbotni

Pressan
10.10.2020

Talið er að 14 milljónir tonna af plasti liggi á botni heimshafanna. Enn meira magn er á þurru landi. Þetta eru niðurstöður nýrrar greiningar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að talið sé að 14 milljónir tonna, hið minnsta, af plasti liggi á botni heimshafanna og er þá miðað við plast sem er minna en 5 Lesa meira

Mamma og pabbi banna plastpoka

Mamma og pabbi banna plastpoka

12.05.2019

Nú á að fara að banna plastpokana. Fólkið góða og réttsýna treystir ekki grútskítugum almúganum til þess að taka „réttar“ ákvarðanir og því ber að banna. Ráðherrar og þingmenn líta ekki á sig sem þjóna almennings, kosna til að framfylgja vilja fólksins gegn peningaumbun, heldur sem foreldra. Við erum börn sem þarf að halda ströngum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af