fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

pílukast

Enn brýtur Fallon Sherrock blað – Komin í átta manna úrslit

Enn brýtur Fallon Sherrock blað – Komin í átta manna úrslit

Sport
19.11.2021

Enn á ný hefur Fallon Sherrock brotið blað í pílukastheiminum. Í gærkvöldi tryggði hún sér sæti í átta manna úrslitum Grand Slam of Darts sem fer fram í Wolverhampton á Englandi. Hún mætti Mensur Suljoviv í sextán manna úrslitum keppninnar í gærkvöldi og sigraði glæsilega. Hún er fyrsta konan til að ná svona langt í keppninni og öllum þeim keppnum á vegum PDC sem hefur verið sjónvarpað. Árangur Sherrock hefur vakið mikla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af