fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Peter R. de Vries

Þrír handteknir eftir skotárás á hollenskan blaðamann

Þrír handteknir eftir skotárás á hollenskan blaðamann

Pressan
07.07.2021

Hollenska lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í tengslum við rannsóknina á skotárásinni á blaðamanninn Peter R. de Vries sem var skotinn í höfuðið á götu úti í Amsterdam. Þetta kom fram á fréttamannafundi lögreglunnar seint í gærkvöldi. Tveir voru handteknir á hraðbraut nærri Amsterdam. Frank Paauw, yfirlögregluþjónn, sagði að þeir hafi verið í bíl og hafi væntanlega verið á flótta. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af