fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Pestósnúðar

Himneskir pestósnúðar með hvítlauksrjómaostakremi sem enginn stenst

Himneskir pestósnúðar með hvítlauksrjómaostakremi sem enginn stenst

Matur
28.05.2022

Hér er á ferðinni unaðslega ljúffeng uppskrift af pestósnúðum með hvítlauksrjómaostakremi sem enginn mun standast. Þessi uppskrift kemur úr smiðju Maríu Gomez matgæðings, lífsstíls- og matarbloggara með meiru. María heldur úti síðunni Paz.is og er þekkt fyrir sínar ljúffengu uppskriftir sem bæði gleðja auga og munn enda mikill fagurkeri. Þessa verðið þið að prófa.   Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af