Eitt smit varð til þess að gripið var til harðra sóttvarnaaðgerða í Perth
Pressan02.02.2021
Á sunnudaginn var gripið til harðra sóttvarnaaðgerða í Perth í Ástralíu eftir að starfsmaður á hóteli í borginni greindist með kórónuveiruna. Aðgerðirnar gilda í fimm daga og voru tilkynntar með nokkurra klukkustunda fyrirvara. Maðurinn starfar á sóttkvíarhóteli þar sem fólk, sem er nýkomið til landsins og hefur greinst með veiruna, gistir til að koma í veg fyrir útbreiðslu hennar. Baráttan gegn veirunni hefur Lesa meira