fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Perseverance

Hvað er þetta? Dularfullur krullaður hlutur myndaður á Mars

Hvað er þetta? Dularfullur krullaður hlutur myndaður á Mars

Pressan
29.07.2022

Óvenjulegur hlutur fangaði athygli vísindamanna nýlega þegar þeir voru að skoða nýjar myndir frá Marsbílnum Perseverance. Ljósmyndir frá Mars eru alla jafna fallegar og heillandi en kannski einnig svolítið leiðinlegar til lengdar því það er svo sem lítið annað en sand og grjót að sjá á þeim. Vísindamenn kippast því væntanlega við þegar þeir sjá Lesa meira

Hvað gerðist á Mars? Hvað varð um sýnin sem Marsbíllinn tók?

Hvað gerðist á Mars? Hvað varð um sýnin sem Marsbíllinn tók?

Pressan
16.08.2021

Það var ekki annað að sjá en að allt virkaði eins og það átti að gera þann 6. ágúst þegar Marsbíllinn Perseverance byrjaði að bora í yfirborð Mars til að taka jarðvegssýni. En vísindamönnum hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA brá mjög í brún þegar þeir sáu síðan að títaníumhólkurinn, sem sýnin áttu að fara í, var tómur. Lesa meira

NASA birtir nýjar myndir frá Mars – „Þetta er svo sannarlega yfirborð framandi heims“

NASA birtir nýjar myndir frá Mars – „Þetta er svo sannarlega yfirborð framandi heims“

Pressan
24.02.2021

Perseverance, Marsbíll bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, lenti heilu og höldnu á Mars síðasta fimmtudag og byrjaði strax að senda myndir og aðrar upplýsingar til jarðarinnar. Á fréttamannafundi í gær birti NASA nýjar myndir sem höfðu borist frá Perseverance og sagði einn verkfræðinganna, sem vinna að verkefninu, þá: „Þetta er svo sannarlega yfirborð framandi heims – og við erum Lesa meira

Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars og er búinn að senda fyrstu myndina til jarðar

Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars og er búinn að senda fyrstu myndina til jarðar

Pressan
19.02.2021

Marsbíllinn Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars klukkan 20.44 í gærkvöldi að íslenskum tíma en lendingin var ekki staðfest fyrr en 11 mínútum síðar því  það tekur útvarpsmerki 11 mínútur að berast frá Mars til jarðarinnar. Lendingin tókst vel og var mikill léttir í höfuðstöðvum bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA þegar fyrstu merkin bárust frá bílnum. Það Lesa meira

Geimferð til Mars á að finna svar við einni stærstu spurningu sögunnar

Geimferð til Mars á að finna svar við einni stærstu spurningu sögunnar

Pressan
29.07.2020

Næsta stóra verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA er að senda geimfar til Mars. Þann 30. júlí verður geimfari á vegum NASA skotið á loft og hefst þá næsta verkefni stofnunarinnar á Mars. Markmiðið með þessu verkefni er að fá svar við einni stærstu spurningunni sem hefur leitað á mannkynið frá upphafi: Er líf utan jarðarinnar? Var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af