fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Pandemrix

Ný rannsókn – Engin tengsl á milli einhverfu og bóluefnis gegn svínaflensunni

Ný rannsókn – Engin tengsl á milli einhverfu og bóluefnis gegn svínaflensunni

Pressan
21.09.2020

Niðurstöður nýrrar sænskrar rannsóknar  sýna að engin tengsl eru á milli bólusetninga gegn svínaflensu og einhverfu. Þessi niðurstaða getur lagt grunninn að þekkingu fyrir bóluefni framtíðarinnar. Heimsfaraldur svínaflensu skall á heimsbyggðinni 2009. Talið er að allt frá 700 milljónum upp í 1,4 milljarða jarðarbúa hafi smitast af veirunni. 284.000 létust af hennar völdum. Þegar bóluefni var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af