Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus19.12.2024
Sonur leikkonunnar Pamelu Anderson segist hafa ákveðið fyrir nokkru síðan að leyfa heiminum að sjá hvaða konu móðir hans hefur í raun að geyma og rústa þar með fordómafullri ímyndinni sem Hollywood hafði fest við hana. Brandon Thomas Lee segir að móðir hans sé frábær manneskja. Hún var alltaf til staðar fyrir hann og nú Lesa meira
Kynlífsmyndbandið breytti öllu
Pressan19.11.2021
Eitt þekktasta og heitasta parið á tíunda áratugnum voru Pamela Anderson, Playboystjarna og Baywatchstjarna, og Tommy Lee, trommari í Mötley Crüe. Þau gengu í hjónaband 1995 eftir að hafa þekkst í fjóra daga. Þetta sama ár tóku þau upp kynlífsmyndband þegar þau voru í fríi. Myndbandinu var síðar stolið og sett í dreifingu. Þetta var eitt fyrsta málið af því tagi en þau Lesa meira