fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Páley Borgþórsdóttir

Engin ný gögn í 407 daga en Þórður áfram sakborningur – „Ég bíð þá bara áfram“

Engin ný gögn í 407 daga en Þórður áfram sakborningur – „Ég bíð þá bara áfram“

Fréttir
10.07.2024

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar, greinir á samfélagsmiðlum frá bréfi Ríkissaksóknara varðandi rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra gegn honum og nokkrum öðrum blaðamönnum. Þórður hefur verið sakborningur í 877 daga en lögreglunni ekki borist nein ný gögn í 407 daga. „Ég bíð þá bara áfram,“ segir Þórður í færslunni sem hann birti með bréfinu. Lögreglan svarar Lesa meira

Aðgerðir lögreglu gegn Aðalsteini dæmdar ólöglegar

Aðgerðir lögreglu gegn Aðalsteini dæmdar ólöglegar

Fréttir
28.02.2022

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað að lögreglunni á Norðurlandi eystra hafi verið óheimilt að veita Aðalsteini Kjartanssyni, blaðamanni Stundarinnar, réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn vegna umfjöllunar um „skæruliðadeild“ Samherja. Stundin greindi fyrst frá. Eins og Aðalsteinn greindi frá í pistli á Stundinni um miðjan mánuðinn að hann hefði óskað eftir því að dómstólar myndi skera Lesa meira

Tekjublað DV: Sjaldan lognmolla í Eyjum

Tekjublað DV: Sjaldan lognmolla í Eyjum

Fréttir
03.06.2018

Páley Borgþórsdóttir 1.286.134 kr. á mánuði Sjaldan er lognmolla í kringum lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, Páleyju Borgþórsdóttur, en hún hefur verið gagnrýnd fyrir að upplýsa ekki um fjölda kynferðisafbrota á Þjóðhátíð. Árið 2017 var rólegt hjá Páleyju en 2018 byrjar með hvelli. Í apríl úrskurðaði Landsréttur að henni bæri að bera vitni í máli manns sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af