Steinunn Ólína skrifar: Tímamót
EyjanFastir pennar29.12.2023
Við áramót er hefð að strengja áramótaheit. Mér hefur gengið heldur illa í þeim leik og reyndar löngu aflagt slíkt með öllu þar sem ég á hreinlega í fullu fangi með að vera sæmileg manneskja frá degi til dags. Ég er sennilega orðin frekar meðvituð um takmarkanir mínar hvað áform snertir og enga sigra langar Lesa meira