fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Palestína

Sérfræðingur SÞ krefst þess að öllum í skipalestinni sem Magga Stína var í verði sleppt

Sérfræðingur SÞ krefst þess að öllum í skipalestinni sem Magga Stína var í verði sleppt

Fréttir
08.10.2025

Sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna (SÞ) krefst þess að Ísraelsk yfirvöld sleppi tafarlaust öllum áhafnarmeðlimum skipsins Conscience og annarra skipa í sömu skipalest úr haldi en meðal þeirra er eins og kunnugt er tónlistarkonan og aktívistinn Margrét Kristín Blöndal, betur þekkt sem Magga Stína. Yfirlýsingin er birt á vefsíðu mannréttindaráðs SÞ en þar kemur meðal annars fram Lesa meira

Þingmaður Svíþjóðardemókrata kærður fyrir innrás í einkalíf konu – Segir hana boða öfgastefnu

Þingmaður Svíþjóðardemókrata kærður fyrir innrás í einkalíf konu – Segir hana boða öfgastefnu

Fréttir
03.10.2025

Kona að nafni Lotta Lindqvist hefur lagt fram kæru á hendur þingmanni Svíþjóðardemókrata á sænska þinginu, Rashid Farivar, fyrir innrás í einkalíf hennar. Þingmaðurinn tók mynd af Lindqvist þegar þau voru bæði að sækja börn sín sem eru nemendur í sama leikskólanum. Ástæðan fyrir myndatökunni var að þingmanninum mislíkaði mjög að Lindqvist var með svokallaðan Lesa meira

14. maí 1948 – Dagurinn sem gjörbreytti Miðausturlöndum

14. maí 1948 – Dagurinn sem gjörbreytti Miðausturlöndum

Pressan
23.08.2025

Klukkan 16 þann 14. maí 1948 tók David Ben-Gurion, forseti þjóðráðs gyðinga í Palestínu, til máls í litlu listasafni við Rothschild Boulevard í Tel Aviv. Hann las upp yfirlýsingu um stofnun og sjálfstæði Ísraelsríkis. Það tók hann 20 mínútur að lesa yfirlýsinguna en 200 manns voru viðstaddir en auk þess var henni útvarpað á nýrri Lesa meira

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Fréttir
31.07.2025

Félagið Ísland-Palestína (FÍP) hefur sent frá sér áskorun til Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ). Skorar félagið á sambandið að neita þátttöku í leik gegn Ísrael í lokakeppni Evrópumóts karla í körfubolta (Eurobasket) sem fer fram í næsta mánuði. Ísland er meðal þátttökuþjóða á mótinu og keppir í D-riðli sem fram fer í Katowice í Póllandi. Í riðlinum, Lesa meira

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Fréttir
24.07.2025

Einstaklingar sem tekið hafa þátt í mótmælum hér á landi til stuðnings Palestínumönnum eru ekki sammála um þá árás sem Eyþór Árnason ljósmyndari Morgunblaðsins varð fyrir þegar hann var að mynda mótmæli félagsins Ísland-Palestína síðastliðinn þriðjudag en þá var rauðri málningu skvett á hann. Sumir mótmælendur gagnrýna athæfið og segja það skaða málstaðinn en aðrir Lesa meira

Egill fékk skammir fyrir að gagnrýna mótmælendur – „Og þú móðgast yfir Palestínskum fána á 17 júní!!!???”

Egill fékk skammir fyrir að gagnrýna mótmælendur – „Og þú móðgast yfir Palestínskum fána á 17 júní!!!???”

Fréttir
20.06.2025

Sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason hætti sér á hálan ís í gærkvöldi þegar hann gagnrýndi háttalag mótmælenda í miðborginni á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hópur fólks kom saman á Austurvelli með fána Palestínu, en þegar æðsta stjórn ríkisins gekk að Alþingishúsinu að loknum hátíðarhöldum tóku mótmælendur að hrópa „þjóðarmorð“ og „frjáls Palestína“. Athygli vakti í vikunni þegar Rósa Lesa meira

Hannes hjólar í kvennalandsliðið í handbolta – „Blessaðar stúlkurnar, allt sennilega sakleysingjar“

Hannes hjólar í kvennalandsliðið í handbolta – „Blessaðar stúlkurnar, allt sennilega sakleysingjar“

Fréttir
12.04.2025

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hefur ekki farið leynt með stuðning sinn við Ísrael. Í athugasemdakerfi Facebook-síðu mbl.is gagnrýnir hann íslenska kvennalandsliðið í handbolta harðlega fyrir að lýsa því yfir opinberlega að banna eigi Ísrael að taka þátt í alþjóðlegum íþróttakeppnum á meðan ástandið á Gaza breytist ekkert og fyrir Lesa meira

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“

Fréttir
05.02.2025

Óhætt er að segja að ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta um Gasa-svæðið hafi vakið hörð viðbrögð, en  á blaðamannafundi með Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, í gærkvöldi lýsti hann því hyfir að Bandaríkjamenn hygðust taka svæðið yfir. Trump hefur sagt ýmislegt eftir að hann tók við embætti Bandaríkjaforseta, en eins og kunnugt er eru Ísraelsmenn og Bandaríkjamenn nánir bandamenn. Lesa meira

Sjá kjósendur af arabískum ættum eftir því að hafa kosið Trump?

Sjá kjósendur af arabískum ættum eftir því að hafa kosið Trump?

Fréttir
14.11.2024

Kjósendur í Bandaríkjunum sem eiga ættir sínar að rekja til Palestínu og annarra hluta hins arabíska heims hafa margir hverjir mótmælt hernaði Ísraela á Gaza og í Líbanon og þrýst á bandarísk stjórnvöld að gera sitt til að stöðva þessar aðgerðir. Í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum var talsvert um að fólk í þessum kjósendahópi kysi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Jökull Andrésson í FH