fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Palestína

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Félagið Ísland-Palestína (FÍP) hefur sent frá sér áskorun til Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ). Skorar félagið á sambandið að neita þátttöku í leik gegn Ísrael í lokakeppni Evrópumóts karla í körfubolta (Eurobasket) sem fer fram í næsta mánuði. Ísland er meðal þátttökuþjóða á mótinu og keppir í D-riðli sem fram fer í Katowice í Póllandi. Í riðlinum, Lesa meira

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Einstaklingar sem tekið hafa þátt í mótmælum hér á landi til stuðnings Palestínumönnum eru ekki sammála um þá árás sem Eyþór Árnason ljósmyndari Morgunblaðsins varð fyrir þegar hann var að mynda mótmæli félagsins Ísland-Palestína síðastliðinn þriðjudag en þá var rauðri málningu skvett á hann. Sumir mótmælendur gagnrýna athæfið og segja það skaða málstaðinn en aðrir Lesa meira

Egill fékk skammir fyrir að gagnrýna mótmælendur – „Og þú móðgast yfir Palestínskum fána á 17 júní!!!???”

Egill fékk skammir fyrir að gagnrýna mótmælendur – „Og þú móðgast yfir Palestínskum fána á 17 júní!!!???”

Fréttir
20.06.2025

Sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason hætti sér á hálan ís í gærkvöldi þegar hann gagnrýndi háttalag mótmælenda í miðborginni á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hópur fólks kom saman á Austurvelli með fána Palestínu, en þegar æðsta stjórn ríkisins gekk að Alþingishúsinu að loknum hátíðarhöldum tóku mótmælendur að hrópa „þjóðarmorð“ og „frjáls Palestína“. Athygli vakti í vikunni þegar Rósa Lesa meira

Hannes hjólar í kvennalandsliðið í handbolta – „Blessaðar stúlkurnar, allt sennilega sakleysingjar“

Hannes hjólar í kvennalandsliðið í handbolta – „Blessaðar stúlkurnar, allt sennilega sakleysingjar“

Fréttir
12.04.2025

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hefur ekki farið leynt með stuðning sinn við Ísrael. Í athugasemdakerfi Facebook-síðu mbl.is gagnrýnir hann íslenska kvennalandsliðið í handbolta harðlega fyrir að lýsa því yfir opinberlega að banna eigi Ísrael að taka þátt í alþjóðlegum íþróttakeppnum á meðan ástandið á Gaza breytist ekkert og fyrir Lesa meira

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“

Fréttir
05.02.2025

Óhætt er að segja að ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta um Gasa-svæðið hafi vakið hörð viðbrögð, en  á blaðamannafundi með Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, í gærkvöldi lýsti hann því hyfir að Bandaríkjamenn hygðust taka svæðið yfir. Trump hefur sagt ýmislegt eftir að hann tók við embætti Bandaríkjaforseta, en eins og kunnugt er eru Ísraelsmenn og Bandaríkjamenn nánir bandamenn. Lesa meira

Sjá kjósendur af arabískum ættum eftir því að hafa kosið Trump?

Sjá kjósendur af arabískum ættum eftir því að hafa kosið Trump?

Fréttir
14.11.2024

Kjósendur í Bandaríkjunum sem eiga ættir sínar að rekja til Palestínu og annarra hluta hins arabíska heims hafa margir hverjir mótmælt hernaði Ísraela á Gaza og í Líbanon og þrýst á bandarísk stjórnvöld að gera sitt til að stöðva þessar aðgerðir. Í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum var talsvert um að fólk í þessum kjósendahópi kysi Lesa meira

Þórunn sár og reið út í Bjarna: „Nú eru það svo múslimar sem fá að heyra það“

Þórunn sár og reið út í Bjarna: „Nú eru það svo múslimar sem fá að heyra það“

Fréttir
25.10.2024

„Bjarni hefur endanlega fellt grímuna og afhjúpað innræti sitt trekk í trekk. Hann er ekki bara forréttindakarl að drepast úr frekju og valdagræðgi. Hann er hreinlega illmenni.“ Þetta segir Þórunn Ólafsdóttir í pistli á Facebook-síðu sinni um Bjarna Benediktsson forsætisráðherra. Þórunn, sem hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar árið 2016 og hefur getið sér góðan orðstír fyrir hjálparstörf, meðal Lesa meira

Bandarísk stjórnvöld veita Ísrael viðvörun

Bandarísk stjórnvöld veita Ísrael viðvörun

Fréttir
16.10.2024

Bandarísk stjórnvöld hafa komið því á framfæri við stjórnvöld í Ísrael að batni aðbúnaður þeirra Palestínumanna sem eru á Gaza-svæðinu ekki á næstu 30 dögum sé mögulegt að hernaðaraðstoð við landið verði endurskoðuð. Í umfjöllun NBC kemur fram að Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Lloyd Austin varnarmálaráðherra hafi sent varnarmálaráðherra Ísrael, Yoav Gallant, og Ron Lesa meira

Stúlkan með rauða sjalið þjökuð af sektarkennd ári eftir harmleikinn

Stúlkan með rauða sjalið þjökuð af sektarkennd ári eftir harmleikinn

Pressan
07.10.2024

Myndin af henni hlaupandi undan vopnuðum byssumönnum Hamas á Supernova-tónlistarhátíðinni í Kibbutz Re‘im í Ísrael, nærri Gasa-ströndinni, þann 7. október í fyrra vakti mikla athygli í heimspressunni. Vlada Patapo hlaut í kjölfarið viðurnefnið „stúlkan með rauða sjalið“ og veltu margir fyrir sér hver örlög hennar urðu þennan dag. Var hún í hópi þeirra 364 einstaklinga sem myrtir voru á hátíðinni eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af