Spá allt að 50-60 metrum á sekúndu – Svona verður veðrið í þínum landshluta
Fréttir28.11.2018
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið og tekur hún gildi um hádegi á hluta landsins. Reikna má með að samgöngur muni raskast víða. Á höfuðborgarsvæðinu verður vindurinn mestur á Kjalarnesi og efri byggðum en vindhviður geta náð allt að 35 m/s. Spáð er norðaustan hvassviðri eða stormi með snjókomu eða hríð norðan- Lesa meira
Spá óveðrum af óþekktri stærðargráðu – Óttast að þau muni koma fólki að óvörum
Pressan24.09.2018
Fremstu sérfræðingar heims á sviði fellibylja telja líklegt að fellibyljir framtíðarinnar verði öflugri en nokkru sinni áður en óttast um leið að við verðum ekki nægilega vel undir þá búin. Eins og staðan er í dag eru fellibyljir flokkaðir í 5 styrkleikaflokka þar sem þeir öflugustu fara í fimmta flokk. Nú íhuga sérfræðingar af fullri Lesa meira