Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Snorri Konráðsson bifvélavirkjameistari ritaði í gær afar ítarlega grein í Morgunblaðið þar sem hann fullyrðir að umferðarslys sem átti sér stað á Óshlíðarvegi, veginum milli Hnífsdals og Bolungarvíkur, í september 1973 hafi í raun verið sviðsett til að hylma yfir morð á hinum nítján ára gamla Kristni Hauk Jóhannessyni. Niðurstaða lögreglurannsóknar er að um slys Lesa meira
