Faðir Oscars ákærður
FréttirFaðir Oscar Andres Bocanegra Florez hefur verið ákærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum. Oscar var nýlega mikið í fréttum eftir til að stóð að vísa honum úr landi en hann fékk loks íslenskan ríkisborgararétt í kjölfar mótmæla fjölda fólks sem krafðist þess að hann fengi að vera áfram á Íslandi. Feðgarnir komu fyrst til Íslands Lesa meira
Orðið á götunni: Furðulegt háttalag ríkisforstjóra um nótt
EyjanTölvupóstsamskipti Víðis Reynissonar, formanns allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, við Kristínu Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, um mál Oscars Anders Florez Bocanegra hafa farið beina leið til fjölmiðla og hefur forstjórinn m.a. rætt við ýmsa fjölmiðla um þau samskipti. Orðið á götunni er að það hljóti að teljast mjög sérstakt að forstjóri ríkisstofnunar telji sér sæmandi að deila Lesa meira