Kristrún og Daði taka ekki undir með Ingu: „Það er ekkert slíkt til skoðunar“
FréttirKristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra taka ekki undir með Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins og félagsmálaráðherra, að hækka þurfi lægstu laun verði örorkubætur hærri en lægstu laun. Þetta segja Kristrún og Daði í samtali við Morgunblaðið í dag. Eins og kunnugt er kynnti Inga Sæland nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi síðastliðinn mánudag. Nýja Lesa meira
Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin
EyjanInga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra var glöð í bragði fyrr í dag þegar hún kynnti breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem taka gildi frá og með deginum í dag. Inga sagði breytingarnar afar mikilvægar fyrir öryrkja og létta þeim lífið. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa einnig fagnað breytingunum og minnt rækilega á að hér sé verið að hrinda í Lesa meira
Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest þá niðurstöðu Tryggingastofnunar ríkisins að kona sem er örorkulífeyrisþegi skuli endurgreiða stofnunni ofgreiddan lífeyri að fjárhæð 531.500. Er krafan um endurgreiðslu tilkomin vegna hagnaðar eiginmanns konunnar af sölu á arfi sem honum áskotnaðist en konan segist ekki ráða við vegna bágrar fjárhagsstöðu að endurgreiða kröfuna. Krafa Tryggingastofnunar varðar greiddan lífeyri ársins Lesa meira
Telur að ríkið hafi brotið á öryrkja sem fékk bætur í Noregi
FréttirUmboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit í máli konu sem er öryrki. Tryggingastofnun hafði skert örorkubætur hennar hér á landi vegna örorkubóta sem hún hafði fengið í Noregi og úrskurðarnefnd velferðarmála staðfesti þá niðurstöðu. Niðurstaða umboðsmanns er sú að úrskurður nefndarinnar hafi ekki verið í samræmi við lög. Konan fékk greiðslur frá norsku vinnu- Lesa meira
Örvæntingarfullum manni neitað um örorkubætur
FréttirÍ gær birtist á vef Stjórnarráðsins úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála, frá 18. október 2023, í máli manns sem Tryggingastofnun ríkisins hafði neitað um örorkubætur. Í úrskurðinum má lesa að maðurinn virðist haldin örvæntingu vegna slæmrar heilsu sinnar og þeirra skaðlegu áhrifa sem heilsan hefur á fjárhagsstöðu hans. Úrskurðarnefndin vísaði aftur á móti kærunni frá á grundvelli Lesa meira