Örn baunar á verkalýðshreyfinguna og Alþingismenn: „Synd að segja að hinar sveru gráður hafi aukið greind þeirra“
Eyjan20.03.2019
„Í ljósi þeirrar stöðu sem skapast hefur á vinnumarkaði í dag er ágætt að velta fyrir sér hvernig komist var á þann stað. Og þá er rétt að velta fyrir sér hvort sú áhersla sem lögð hefur verið á háskólamenntun í landinu í áraraðir hafi skilað þjóðinni einhverjum lífskjaraávinningi fyrir hinn almenna vinnandi mann,“ skrifar Lesa meira