fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

orkusparnaður

Þjóðverjar skrúfa fyrir hitann

Þjóðverjar skrúfa fyrir hitann

Fréttir
02.09.2022

Frá og með 1. september tóku nýjar reglur gildi í Þýskalandi til að spara orku. Meðal annars má hitinn ekki vera hærri en 19 gráður í opinberum byggingum öðrum en sjúkrahúsum og öðrum byggingum sem teljast til mikilvægra innviða. Einnig verður hætt að lýsa opinberar byggingar upp ef lýsingin er aðeins á fagurfræðilegum grunni og Lesa meira

Evrópskar verslunarkeðjur bregðast við orkuskorti og verðhækkunum

Evrópskar verslunarkeðjur bregðast við orkuskorti og verðhækkunum

Pressan
20.08.2022

Verðhækkanir á orku og yfirvofandi orkuskortur í Evrópu, vegna skorts á gasi, hefur nú orðið til þess að nokkrar verslunarkeðjur á meginlandinu hafa ákveðið að grípa til aðgerða. Gasskorturinn tengist auðvitað stríðinu í Úkraínu og refsiaðgerðum Vesturlanda gegn Rússlandi vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Reuters segir að austurríska verslunarkeðjan SPAR hafi nú ákveðið að draga úr Lesa meira

Hér er sparað eins og hægt er – Svona eru aðgerðir nokkurra ESB-ríkja vegna orkuskorts

Hér er sparað eins og hægt er – Svona eru aðgerðir nokkurra ESB-ríkja vegna orkuskorts

Fréttir
06.08.2022

Ef ekki tekst að draga úr orkunotkun í ríkjum ESB gæti þurft að grípa til orkuskömmtunar í vetur. Óhætt er að segja að orkukreppa sé í Evrópu því álfan er mjög háð Rússum um gas en Rússar hafa skrúfað mikið niður fyrir gasstreymið og við blasir að veturinn getur orðið erfiður víða ef hann verður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af