fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Orkubú Vestfjarða

Orkubúið ætlaði að loka fyrir rafmagn til Kampa – Skuldin sögð nema tugum milljóna

Orkubúið ætlaði að loka fyrir rafmagn til Kampa – Skuldin sögð nema tugum milljóna

Fréttir
27.01.2021

Orkubú Vestfjarða hugðist loka fyrir rafmagn til rækjuverksmiðjunnar Kampa á Ísafirði eftir að fyrirtækið hætti að greiða af skuld sinn. Morgunblaðið skýrir frá þessu og fékk þetta staðfest hjá Elíasi Jónatanssyni, Orkubússtjóra. Blaðið segist hafa heimildir fyrir að skuldin hafi numið tugum milljóna en Elías vildi ekki tjá sig um það. Rækjuvinnslan fékk greiðslustöðvun til Lesa meira

Bæjarstjóri bendir á sláandi staðreynd: „Á Vestfjörðum brennum við 500 tonnum af díselolíu til að framleiða rafmagn“

Bæjarstjóri bendir á sláandi staðreynd: „Á Vestfjörðum brennum við 500 tonnum af díselolíu til að framleiða rafmagn“

Eyjan
20.05.2019

Á Vestfjörðum fer rafmagnið 60-80 sinnum á ári. Þegar það gerist taka varaaflsstöðvar við. Sú nýjasta er í Bolungarvík, en hún komst í gagnið árið 2015. Varaaflsstöðvarnar á Vestfjörðum brenna árlega um 500 tonnum af díselolíu við framleiðslu rafmagns og spyr Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hvort slíkt sé ásættanlegt og eðlilegt að svo lítið hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af