fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Orkan

Fyrirhugaður samruni Samkaups og fyrirtækja SKEL: Samlegðaráhrif metin á 10,5-14 milljarða

Fyrirhugaður samruni Samkaups og fyrirtækja SKEL: Samlegðaráhrif metin á 10,5-14 milljarða

Eyjan
15.05.2024

SKEL fjárfestingafélag og Samkaup hafa undirritað viljayfirlýsingu um samruna Samkaupa við Orkuna IS, Löður, Heimkaup og Lyfjaval, sem eru í eigu SKEL. Verði af samrunanum eignast Samkaup hin félögin að fullu og SKEL fær tæplega 38 prósenta hlut í sameinuðu félagi. Fyrir á SKEL fimm prósent í Samkaupum í gegnum Eignarhaldsfélagið Bjarma ehf. Mun því Lesa meira

Eldfimt ástand hjá olíufélögunum: Dælan klagar Atlantsolíu – „Ekki boðið lægsta verð á Íslandi í að ég held níu ár“ –

Eldfimt ástand hjá olíufélögunum: Dælan klagar Atlantsolíu – „Ekki boðið lægsta verð á Íslandi í að ég held níu ár“ –

Eyjan
12.06.2019

Jón Páll Leifsson, framkvæmdastjóri Dælunnar, hefur klagað Atlantsolíu til Neytendastofu vegna meintra falskra auglýsinga þeirra. Jón Páll segir við Morgunblaðið að þeir hafi auglýst sig með lægsta verðið, þegar raunin var allt önnur: „Ég heyrði þessa auglýsingu fyrst á mánudag fyrir viku síðan (3. júní) og svo héldu þeir áfram að birta hana og það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af