Orðið á götunni: Allt ódýrt – Allt ómögulegt
EyjanAndrés Magnússon, blaðamaður á Morgunblaðinu, birtir heilsíðu grein í auglýsinga-og myndablaði Moggans, Tímamótum, sem dreift var um jólin. Full ástæða er til að rýna í grein Andrésar því að hún er það eina í blaðinu sem ætla má að lýsi skoðunum og stefnu yfirstjórnar blaðsins sem hann vinnur fyrir. Andrés er þekktur fyrir áratugalöng störf Lesa meira
Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við
EyjanMorgunblaðið hefur sagt Kolbrúnu Bergþórsdóttur, blaðamanni og pistlahöfundi upp störfum. Þetta var tilkynnt í dag. Auk Kolbrúnar var Víði Sigurðssyni, fréttastjóra íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is, sagt upp störfum. Orðið á götunni er að ákvörðunin um uppsögn Kolbrúnar komi frá stjórn Árvakurs og hafi ekkert með hagræðingu eða fjárhagsstöðu fyrirtækisins að gera, en Árvakur hefur verið Lesa meira
Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu
EyjanOrðið á götunni er að fyrsta starfsár ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur hafi gengið bærilega. Þrátt fyrir mikla tafaleiki og málþóf stjórnarandstöðunnar í ýmsum málum, ekki hvað síst í veiðigjaldamálinu, hafa mörg mikilvæg mál náðst í gegn. Ber þar kannski fyrst að nefna leiðréttingu veiðigjalda. Orðið á götunni er að ríkisstjórninni hafi auðnast að fá samþykkt ýmis Lesa meira
Orðið á götunni: Raunveruleikaflótti þingmanns á jólaföstu
EyjanValdafráhvarf hefur leikið þingmanninn Guðlaug Þór Þórðarson grátt upp á síðkastið. Það er alþekkt að fyrrverandi ráðherrar sem halda áfram á þingi eiga margir hverjir afar erfitt með að fóta sig í þeim dapra raunveruleika að völdin séu frá þeim horfin, í hendurnar á pólitískum andstæðingum, og ekkert blasi annað við en nöldrandi stjórnarandstaða. Það Lesa meira
Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
EyjanFormenn stjórnarflokkanna geta nú fagnað eins árs afmæli stjórnar sinni með samstarfsfólki sínu og glaðst vegna þess árangurs sem þegar hefur náðst þrátt fyrir að stjórnarandstaðan hafi hagað sér ófagleg og reynt allt til að þvælast fyrir í þinginu og búa til upphlaup vegna allra mögulegra mála, smárra og stórra. Málþóf stjórnarandstöðunnar í sumarsumar þegar Lesa meira
Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
EyjanFjölmiðlar um allan heim keppast við að velja fólk ársins á ýmsum sviðum þegar komið er að áramótum. Athyglin beinist einkum að því hverjir verða fyrir valinu sem viðskiptamenn ársins í öllum heiminum og einstöku löndum. Sama gildir um stjórnmálamenn. Þá eru vitanlega á ferðinni ýmsar útnefningar fyrir íþróttafólk, vísindamenn, skemmtikrafta og listafólk. Orðið á Lesa meira
Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
EyjanStjórnarandstaðan varð sér eftirminnilega til skammar í sumar með því að setja Íslandsmet í málþófi um leiðréttingu veiðigjalda. Að lokum keyrði svo um þverbak að forseti Alþingis neyddist til að beita lýðræðisákvæði þingskapalaganna og knýja fram atkvæðagreiðslu um málið. Nokkuð hefur örlað á töfum og orðalengingum stjórnarandstöðunnar í ýmsum málum á þessu þingi. Hefur það Lesa meira
Orðið á götunni: Samstarf á vinstri væng gæti gjörbreytt vígstöðunni næsta vor – Verður Sanna næsti borgarstjóri?
EyjanBorgarfulltrúinn vinsæli, Sanna Magdalena Mörtudóttir, kynnti útspil um helgina sem gæti breytt miklu í komandi borgarstjórnarkosningum. Hún ætlar ekki að bjóða sig fram fyrir Sósíalistaflokk Íslands, enda er þar allt í uppnámi og illdeilum. Hún boðar nýtt framboð og vonast eftir öflugu samstarfi á vinstri kantinum. Vert er að hafa í huga að vinstri framboðin Lesa meira
Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
EyjanSjálfstæðisflokkur og Framsókn engjast öllum stundum og eru ekki enn þá búnir að læra að horfast í augu við valdamissinn sem tók gildi fyrir einu ári á Alþingi og í ríkisstjórn. Augljóst er að talsmenn þessara flokka kunna ekki að vera valdalausir. Þeir hafa setið svo lengi að völdum að þeir kunna ekki að vera Lesa meira
Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanOrðið á götunni er að það sé ekki tilviljunin ein sem ræður því að Miðflokkurinn er nú á miklu flugi, orðinn stærri en Sjálfstæðisflokkurinn og kominn yfir 20% í skoðanakönnunum. Breytt aðferðafræði flokksins sé markviss og vel undirbúin. Fylgisaukning flokksins hefur verið sett í samband við kjör Snorra Mássonar í embætti varaformanns en kosning Snorra Lesa meira
