fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

Orðið á götunni

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Eyjan
12.11.2025

Willum Þór Þórsson, fyrrverandi þingmaður og heilbrigðisráðherra, verður væntanlega kjörinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþingi sem fer fram fljótlega eftir næstu áramót. Í gær staðfesti hann við fjölmiðla að hann hefði til alvarlegrar skoðunar að gefa kost á sér til embættis formanns en Sigurður Ingi Jóhannsson hefur tilkynnt að hann muni þá draga sig í hlé. Lesa meira

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
10.11.2025

Enn versnar það hjá Guðrúnu Hafsteinsdóttur og Sjálfstæðisflokknum. Flokkurinn, sem fékk sína verstu útreið í tæplega aldarlangri sögu sinni í kosningunum fyrir tæpu ári, hefur haldið áfram að minnka og mælist nú svipaður að stærð og Miðflokkurinn – orðinn svo lítill að Valhöll er orðin allt of stór fyrir hann. Málþófið í vor og sumar Lesa meira

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Eyjan
09.11.2025

Orðið á götunni er að einn fyndnasti, eða kannski hlægilegasti, fundur ársins hafi verið á Grand Hotel í gær. Þar komu Sjálfstæðismenn saman til að fá peppræðu frá formanninum og skoða photoshoppaða útgáfu af fálkanum sem ku eiga að vera hin nýja „ásýnd“ flokksins. Guðrún Hafsteinsdóttir fann öllum öðrum en Sjálfstæðismönnum allt til foráttu og Lesa meira

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Eyjan
06.11.2025

Búist er við átakafundi í Verði, fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, næsta mánudag. Þá verður ákveðin aðferð við val á lista flokksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum, vorið 2026. Gert er ráð fyrir því að stjórn Varðar muni leggja fram tillögu um leiðtogaprófkjör, en að kosið verði um sex næstu sæti, hvert fyrir sig, á fulltrúaráðsfundi. Lesa meira

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Eyjan
30.10.2025

Mikið er gaman að sjá að Vilhjálmur Árnason, þingmaður stjórnarandstöðunnar, er vaknaður til lífsins eftir að upplýst var að ríkislögreglustjóri hefur hlaupið alvarlega á sig varðandi ráðningu á dýrum utanaðkomandi verktökum. Vilhjálmur hefur verið á Alþingi lengur en fólk gerir sér grein fyrir,  jafnvel lengur en hann veit sjálfur. Hann hefur ekki látið mikið að Lesa meira

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Eyjan
28.10.2025

Í síðustu viku fór á flug orðrómur um að Árvakur, útgáfufyrirtæki Morgunblaðsins, hefði áhuga á að kaupa fjölmiðlahluta Sýnar sem hefur gengið mjög illa hin síðari misserin. Vodafone-hluti Sýnar gengur vel og halar inn tekjur sem virðast svo hverfa að mestu í fjölmiðlahít Sýnar. Fyrirtækið hefur skipt reglulega um yfirstjórnendur án árangurs. Tilkynnt er um Lesa meira

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Eyjan
23.10.2025

Vaxandi örvæntingar gætir innan Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna sem fram fara eftir rúmt hálft ár. Talsmenn flokksins i borginni grípa hvert hálmstrá sem býðst og reyna að bæta stöðu sína með órökstuddum stóryrðum og beinlínis dónaskap sem kjósendur sjá í gegnum. Meginvandi Sjálfstæðisflokksins er sá að vinsældir ríkisstjórnarinnar haldast en flokkurinn nær engri viðspyrnu hvarvetna á Lesa meira

Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum

Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum

Eyjan
22.10.2025

Fjölmiðla- og fjarskiptafélagið Sýn gengur í gegnum mikla erfiðleika um, þessar mundir. Reksturinn hefur verið erfiður um langt skeið og sér ekki til lands í þeim efnum. Ein ástæðan fyrir þessum erfiðleikum er án efa sú staðreynd að RÚV fær, auk þess að þiggja 6-7 milljarða í gegnum nefskatt, að keppa af fullu afli á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af