Orðið á götunni: Er ekki bara komið nóg af Framsókn?
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, er með böggum hildar og segist vera orða vant vegna þess sem hann kallar „grímulausa aðför“ að landbúnaðinum í landinu. Tilefnið er frumvarp til breytinga á búvörulögum sem atvinnuvegaráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda. Það sem Sigurður finnur frumvarpinu helst til foráttu er að í því er dregið úr Lesa meira
Orðið á götunni: Stóra Miðflokksfléttan
EyjanÍ vikunni kom í ljós hvers vegna Bergþór Ólason sagði af sér sem þingflokksformaður Miðflokksins um síðustu helgi. Hann ætlar að bjóða sig fram til varaformanns flokksins. Orðið á götunni er að vart hefði Bergþór tekið þessa ákvörðun öðruvísi en með bæði vitund og vilja Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, enda eru þeir nánir samstarfsmenn og í Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn með Gallupkönnun um fylgi við mögulega oddvita
EyjanKominn er upp mikill titringur innan stjórnmálaflokkanna í Reykjavík vegna sveitarstjórnarkosninganna sem verða 16. maí í vor. Einhverjir oddvitar ætla að hætta á meðan aðrir segjast staðráðnir í því að leiða flokka sína í gegnum kosningarna. Ekki er titringurinn minnstur hjá Sjálfstæðismönnum. Hildur Björnsdóttir, oddviti flokksins, sem tapaði tveimur borgarfulltrúum í kosningunum 2022 heldur galvösk Lesa meira
Orðið á götunni: Maður breytinga allt í einu harður á móti – hvað veldur?
EyjanÁrsæll Guðmundsson, skólastjóri Borgarholtsskóla, hefur verið einna háværastur þeirra sem gagnrýna harðlega áform Guðmundar Inga Kristinssonar, menntamálaráðherra, um skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi sem fela í sér að komið verður upp nýju stjórnsýslustigi þar sem 4-6 svæðisskrifstofur fá það hlutverk að halda utan um rekstur skólanna og veita þeim stuðning og þjónustu. Tengist þetta samræmingu á gæðum Lesa meira
Orðið á götunni: Sigmundur Davíð og Steingrímur J. sem einn maður
EyjanOrðið á götunni er að allsérstakt sé að fylgjast með látunum í Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, vegna kísilmálmverksmiðjunnar CCP Bakka við Húsavík. Hann fer mikinn og hamast á ríkisstjórninni fyrir að hafa ekki komið vonlausum rekstri verksmiðjunnar til bjargar. Orðið á götunni er að það komi svo sem ekkert sem komi á óvart við Lesa meira
Orðið á götunni: Ólíkt hafast þeir að Guðmundur í Brim og Binni blanki
EyjanOrðið á götunni er að það sé merkilegt hvernig allt verður að gulli í höndum sumra á meðan allt sem aðrir snerta visnar og deyr. Það hefur vart farið fram hjá neinum að undanfarnar vikur og mánuði hefur Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, útgerðarmaður í Eyjum, barmað sér mikið og tárvotur kom hann í fjölmiðla og lýsti Lesa meira
Orðið á götunni: Vandræðagangur hjá Sjálfstæðismönnum í borginni – er Katrín svarið?
EyjanOrðið á götunni er að vandræðagangur Sjálfstæðismanna í Reykjavík sé orðinn allt umlykjandi. Hildur Björnsdóttir, oddviti flokksins í borgarstjórn, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn áfram og verða þannig fyrsti oddvitinn í áratugi til að leiða flokkinn tvennar kosningar í röð. Reynsla Sjálfstæðismanna af forystu Hildar í borginni er hins vegar ekki Lesa meira
Orðið á götunni: Leiðir fyrrum formaður Stúdentaráðs lista Viðreisnar í Reykjavík?
EyjanBjörg Magnúsdóttir, fjölmiðlakona og rithöfundur, var sýnileg á vel heppnuðum landsfundi Viðreisnar um helgina. Fyrr á þessu ári gekk hún til liðs við flokkinn og hefur gefið undir fótinn með það að hún hafi áhuga á að bjóða sig fram fyrir Viðreisn í komandi borgarstjórnarkosningum næsta vor. Björg er landskunn fyrir störf sín á fjölmiðlum, Lesa meira
Orðið á götunni: Vilja gera Lilju að formanni – Þórólfur plottar með Sjöllum og Miðflokki
EyjanOrðið á götunni er að Sjálfstæðismenn hafi miklar áhyggjur af fallandi gengi Framsóknar og óttist að flokkurinn kunni að þurrkast út ef framheldur sem horfir. Ekki er það þó manngæskan ein sem veldur umhyggju Sjálfstæðismanna heldur telur fólk þar á bæ að án Framsóknar verði erfitt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í ríkisstjórnarsamstarf sem honum er Lesa meira
Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni
EyjanKjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og bróðir Andrésar, forstöðumanns Skrímsladeildarinnar, fjallar um fjármál borgarinnar í Morgunblaðinu dag eftir dag. Hann virðist telja sig hafa mikið vit á fjármálum, þó ýmsir dragi það í efa. Í Morgunblaðinu í gær segir Kjartan: „Til að ná tökum á fjármálum borgarinnar og þar með skuldunum þurfa breytingar að verða í Lesa meira
