fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Óperudagar

Óperan Trouble in Tahiti frumsýnd í fyrsta sinn á Íslandi

Óperan Trouble in Tahiti frumsýnd í fyrsta sinn á Íslandi

Fókus
25.10.2018

Trouble in Tahiti er djössuð ópera og háðsádeiluverk eftir tónskáldið Leonard Bernstein. Verkið afhjúpar tálsýn ameríska draumsins, heim samanburðar og neyslukapphlaups sem ástin líður fyrir. Þetta er í fyrsta sinn sem verkið er sett upp á Íslandi en Bernstein hefði orðið 100 ára á árinu. Óperan er frumsýnd í Tjarnarbíó sunnudaginn 28. október kl. 20.30. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af