fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ómar R. Valdimarsson

Ómar áminntur af úrskurðarnefnd lögmanna – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka

Ómar áminntur af úrskurðarnefnd lögmanna – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka

Fréttir
17.07.2024

Úrskurðanefnd lögmanna hefur slegið á fingur Ómars Valdimarssonar og áminnt hann vegna tölvupósta sem hann sendi dómara og dómstjóra við Héraðsdóm Reykjavíkur og 26 kollegum sínum. Í tölvupóstunum kvartaði hann undan því að dómarinn hefði ákvarðað of lága málsvarnarþóknun og sagðist þurfa segja upp starfsmanni vegna þess. Vísir greindi fyrst frá málinu. Í úrskurðinum hafa Lesa meira

Ómar vildi um 14 milljónir króna í laun – Fékk bara helminginn

Ómar vildi um 14 milljónir króna í laun – Fékk bara helminginn

Fréttir
23.11.2023

Ómar R. Valdimarsson, lögmaður og verjandi Alexanders Mána Björnssonar í Bankastræti Club-málinu, fór fram á 13-14 milljónir króna í laun fyrir störf sín en fékk aðeins rúmlega helming þeirrar upphæðar. Morgunblaðið greindi fyrst frá.   Ríkissjóður borgar launin en hefur svo kröfu á skjólstæðing Ómars en sá hlaut þyngsta dóminn í málinu, sex ára fangelsi fyrir Lesa meira

Finnair fór fram á að Ómar Valdimars þyrfti sjálfur að greiða málskostnað fyrir tilhæfulausa málsókn

Finnair fór fram á að Ómar Valdimars þyrfti sjálfur að greiða málskostnað fyrir tilhæfulausa málsókn

Fréttir
11.07.2023

Finnska flugfélagið Finnair vildi að lögmaðurinn Ómar R. Valdimarsson, sem á og rekur Flugbætur.is, myndi greiða persónulega kostnað við málarekstur sem hann stóð fyrir í héraði og var tilhæfulaus að mati flugfélagsins. Forsaga málsins er sú að þann 7. júlí síðastliðinn vísaði Héraðsdómur Reykjavíkur frá máli sem Ómar höfðaði fyrir hönd fimm skjólstæðinga sinna á Lesa meira

Áfrýja svefnröskunarnauðguninni til Landsréttar – „Þetta er galin niðurstaða“

Áfrýja svefnröskunarnauðguninni til Landsréttar – „Þetta er galin niðurstaða“

Fréttir
02.06.2023

Ómar R. Valdimarsson, lögmaður manns sem dæmdur var fyrir að nauðga vinkonu sinni í Héraðsdómi Reykjaness og DV fjallaði um fyrr í dag, segir að dómnum verði áfrýjað til Landsréttar. „Þetta er galin niðurstaða,“ segir Ómar. Sjá einnig: Dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga vinkonu sinni á meðan kærasti hennar svaf í sama rúmi – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af