fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ölvunarakstur

Keyrði níu sinnum fullur og stefndi börnum í hættu

Keyrði níu sinnum fullur og stefndi börnum í hættu

Fréttir
13.06.2024

Maður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ítrekuð umferðarlagabrot og þar að auki fyrir brot á barnaverndarlögum með því að stefna börnum í hættu í þrjú þeirra skipta sem hann framdi umferðarlagabrotin. Snerust umferðarlagabrotin um akstur undir áhrifum áfengis og án ökuréttinda. Alls var maðurinn ákærður í þrettán ákæruliðum. Umferðarlagabrotin voru tólf og framin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af