Ólöf Jakobsdóttir: „Kannski vegna þess hvað ég er lærð hef ég þurft að vera smá karlremba“
22.05.2018
Ólöf Jakobsdóttir er 35 ára og í draumastarfinu, hún er yfirmatreiðslumeistari, ein af fáum konum í karlaheimi, þó konunum í stéttinni fari fjölgandi. Ólöf er yfirmatreiðslumeistari á Horninu og með alþjóðleg dómararéttindi. Þrátt fyrir menntun sína, reynslu og áhuga hefur henni verið ýtt til hliðar, meðvitað eða ómeðvitað, fyrir karlmenn í faginu, bæði á námstímanum Lesa meira