„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
FréttirFyrir 10 klukkutímum
„Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ segir Ólafur William Hand þegar hann rifjar upp nóttina sem áhöfn togarans Péturs Jónssonar RE-69 kom til björgunar á Flateyri í viðtal við Einar Bárðarson í hlaðvarpinu Einmitt. Aðfaranótt 26. október 1995 þegar snjóflóðið mikla féll á Flateyri og breytti öllu. Rækjutogarinn Pétur Jónsson RE-69 lá í vari Lesa meira
