Ólafs Inga minnst með hlýhug: „Blessuð sé minning um góðan mann“
Fréttir29.08.2018
Ólafur Ingi Jónsson verkefnastjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja er látinn aðeins 56 ára að aldri, en hann var bráðkvaddur á heimili sínu í gær. Ólafur hafði starfað hjá Brunavörnum Suðurnesja síðan 1989, fyrst sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, varðstjóri og síðan verkefnastjóri. Í gegnum tíðina hefur Óli, sem hann var oftast kallaður gegnt hinum ýmsu störfum fyrir Lesa meira