fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

ofureldfjall

Hækka viðbúnaðarstig við ofureldfjall – Eldgos þar fyrir 1.800 árum var það stærsta á jörðinni síðustu 5.000 ár

Hækka viðbúnaðarstig við ofureldfjall – Eldgos þar fyrir 1.800 árum var það stærsta á jörðinni síðustu 5.000 ár

Pressan
21.09.2022

Fyrir um 1.800 árum gaus ofureldfjallið Taupo á Nýja-Sjálandi. Eldfjallið spýtti rúmlega 100 rúmkílómetrum af efnum út í andrúmsloftið. Þetta er stærsta eldgosið á jörðinni síðustu 5.000 árin. Nú hafa vísindamenn hækkað viðbúnaðarstigið við fjallið í kjölfar margra jarðskjálfta undir Lake Taupo, sem er vatn sem eldfjallið myndaði. Sky News segir að samkvæmt því sem jarðfræðistofnunin GeoNet segi þá Lesa meira

Vísindamenn segja að ofureldfjall geti byrjað að gjósa fyrirvaralaust

Vísindamenn segja að ofureldfjall geti byrjað að gjósa fyrirvaralaust

Pressan
13.11.2021

Næsta gos í ofureldfjalli getur vel hafist án þess að gera nokkur boð á undan sér. Þetta er niðurstaða hóps vísindamanna sem hefur rannsakað ofureldfjallið Toba á Súmötru í Indónesíu. Í rannsókninni skoðuðu vísindamenn frá Peking háskóla og háskólanum í Genf tvö gos í fjallinu. Annað fyrir 840.000 árum og hitt fyrir 75.000 árum. Í báðum þessum gosum varð ekki skyndilegt flæði kviku Lesa meira

Telja sig hugsanlega hafa fundið nýtt ofureldfjall

Telja sig hugsanlega hafa fundið nýtt ofureldfjall

Pressan
11.12.2020

Í heiminum eru til nokkur ofureldfjöll, til dæmis í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi, Indónesíu og Japan. Yellowstone í Bandaríkjunum er líklega það þekktasta. Nú hafa vísindamenn hugsanlega fundið enn eitt ofureldfjallið. National Geographic skýrir frá þessu. Það er teymi vísindamanna frá American Geophysical Union sem stendur á bak við uppgötvunina. Teymið rannsakaði eldfjallaeyjur, sem nefnast Islands of the Four Mountains, í Alaska. Niðurstaða þeirra er að þessi frekar litlu eldfjöll séu Lesa meira

Ofureldfjallið sem getur lagt Bandaríkin í rúst

Ofureldfjallið sem getur lagt Bandaríkin í rúst

Pressan
29.11.2020

Það er svo sem nóg að hugsa um þessa dagana með heimsfaraldur kórónuveirunnar í fullum gangi. En það hefur auðvitað engin áhrif á eldfjöll heimsins sem gjósa þegar þrýstingurinn í þeim er orðinn nægilega mikill. Við þekkjum íslensku eldfjöllin sem gjósa öðru hvoru en það eru til öllu stærri og skelfilegri eldfjöll, svokölluð ofureldfjöll, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af