fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

ofþyngd

Of þungt og of feitt fólk líklegra til að smitast af kórónuveirunni

Of þungt og of feitt fólk líklegra til að smitast af kórónuveirunni

Pressan
16.05.2021

Fólk sem er með háan BMI-stuðul er líklegra til að greinast með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 en aðrir. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það voru vísindamenn við Chaim Sheba Medical Centre í Ísrael sem rannsökuðu þetta að sögn Sky News. Þeir komust að því að fólk með BMI á milli 25 og 29,9 er 22% líklegra til að smitast af veirunni. Fólk sem er með BMI á milli Lesa meira

Átta kostir þess að vera í yfirþyngd

Átta kostir þess að vera í yfirþyngd

Pressan
29.04.2021

Það er yfirleitt mikið fjallað um ókostina við að vera í of góðum holdum. Of þröng föt, tilfinningin af að skera sig úr fjöldanum, aukin hætta á að fá sykursýki 2, hjartasjúkdóma og sumar tegundir krabbameins. Það eru greinilegir ókostir við að vera í yfirþyngd en það gleymist oft að því fylgja einnig nokkrir kostir Lesa meira

Hótel setur þyngdarmörk á gesti

Hótel setur þyngdarmörk á gesti

Pressan
14.06.2020

Angelika Hargesheimer, eigandi Beachhotel Sahlenburg í Þýskalandi, vill að vel sé farið með húsgögnin á hótelinu og er reiðubúin til að teygja sig ansi langt í þeim efnum. Hún hefur nú sett reglur um hámarksþyngd hótelgesta. Buten und binnen skýrir frá þessu. „Hótelið okkar er með mikið af einstakri hönnun. Við viljum því benda á Lesa meira

Verði þér að góðu! Frakkar blása út í kórónusóttkví

Verði þér að góðu! Frakkar blása út í kórónusóttkví

Pressan
07.05.2020

Volgt croissant í morgunmat, confit de canard (andalæri) í hádegismat og af hverju ekki að skola kvöldmatnum niður með góðu rauðvíni? Svona hefur staðan hugsanlega verið á mörgum frönskum heimilum í þá rúmlega fimmtíu daga sem útgöngubann hefur verið í landinu því ekki er annað að sjá en franska þjóðin hafi gert mjög vel við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af