fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Óflokkað

Niqab allt í einu aðalmálið í kosningum í Kanada

Niqab allt í einu aðalmálið í kosningum í Kanada

Eyjan
10.10.2015

Ég hef áður skrifað um kosningarnar sem verða haldnar í Kanada 19. október og hafa haft furðu langan aðdraganda. Stephen Harper forsætisráðherra úr flokki Íhaldsmanna boðaði snemma til þeirra – sú kenning hefur verið sett fram að það hafi verið vegna þess að flokkur hans er ríkari en hinir flokkarnir og að sjóðir andstæðinganna mynd Lesa meira

Sjálfstæðisflokkur mjög fylgislítill meðal ungra borgarbúa

Sjálfstæðisflokkur mjög fylgislítill meðal ungra borgarbúa

Eyjan
09.10.2015

Könnun um stöðuna í borgarstjórnarpólitíkinni sem Viðskiptablaðið birti í gær sýnir margt forvitnilegt. Ég veit að Gísli Marteinn Baldursson ætlar að rýna betur í könnunina í þætti sínum Vikunni í sjónvarpinu í kvöld. Í megindráttum sýnir könnunin stórsókn Pírata meðan fylgi annarra flokka minnkar. Píratar fengju 27,5 prósent, Samfylkingin 24, 7 prósent en Sjálfstæðisflokkurinn er Lesa meira

Klíkubræður fá að kaupa og græða

Klíkubræður fá að kaupa og græða

Eyjan
09.10.2015

Völdum hópi úr klíku voru skammtaðir stórir fjármunir í hlutabréfaútboði Símans  – það er kallað „fjárfestahópur sem settur var saman af forstjóra Símans“. Aðrir virðast hafa verið sérstakir vildarvinir Arion-banka. Þetta var gert áður en hin almenna hlutabréfasala fór fram. Klíkunni var hleypt fremst í röðina, samkvæmt Morgunblaðinu var ávöxtunin 720 milljónir á sjö vikum. Lesa meira

Stjórnarskrárklúðrið og ábyrgð Árna Páls

Stjórnarskrárklúðrið og ábyrgð Árna Páls

Eyjan
08.10.2015

Árni Páll Árnason er stjórnmálamaður sem á ekki sjö dagana sæla – og líklega eru dagar hans í formannsembætti Samfylkingarinnar brátt taldir. Það er afskaplega óþægilegt fyrir hann að fá það í andlitið frá Jóhönnu Sigurðardóttur að hann hafi eyðilagt stjórnarskrármálið. Líklega koma í kjölfarið fram háværar kröfur um afsögn hans. En kannski er rétt Lesa meira

Kjósendaflokkurinn

Kjósendaflokkurinn

Eyjan
08.10.2015

Ég er að lesa nýja sjálfsævisögu Árna Bergmann, blaðamanns og rithöfundar, sem nefnist Eitt á ég samt. Við fjöllum um hana í Kiljunni innan tíðar. Bókin er full af þekkingu og mannviti eins og Árna er von og vísa. Hann rekur meðal annars fjóra þræði í lífi sínu, jafnaðarstefnu, kristindóm, þjóðernishyggju og bókmenntatrú – sterka Lesa meira

Hundadagar Einars Más

Hundadagar Einars Más

Eyjan
07.10.2015

Í nýrri bók sem nefnist Hundadagar fjallar Einar Már Guðmundsson um Jörund hundadagakonung. Hann fer reyndar um víðan völl í bókinni og skrifar líka um Jón Steingrímsson eldklerk og fræðimanninn Finn Magnússon. En Jörundur er aðalpersónan – aldrei hefur maður skynjað jafn glöggt hvað þetta er ótrúlegur náungi og í bók Einars. Hann er náttúrlega Lesa meira

Fimmtugur dr. Gunni

Fimmtugur dr. Gunni

Eyjan
07.10.2015

Fimmtugir menn teljast kornungir í dag – og það er svosem ekki ástæða til að skrifa langar mærðargreinar um þá. Að minnsta kosti ekki eins og Þjóðviljinn á sínum tíma þegar fimmtugsafmæli Einars Olgeirssonar var forsíðuuppsláttur. Svoleiðis gera menn ekki lengur, persónudýrkunin er ekki alveg svona öfgakennd. En Gunnar Lárus Hjálmarsson á fimmtíu ára afmæli Lesa meira

Er Stjórnstöð ferðamála svarið við mikilli fjölgun ferðamanna?

Er Stjórnstöð ferðamála svarið við mikilli fjölgun ferðamanna?

Eyjan
07.10.2015

Satt að segja er maður dálítið tvístígandi gagnvart hinni nýju Stjórnstöð ferðamála. Vissulega er rík þörf á stefnumótun innan ferðaþjónustunnar – hún hefur eiginlega ekki verið til fram að þessu. Í þessari stofnun mætast ríki, sveitarfélög og hagsmunaaðilar, en í stjórninni sitja hvorki meira né minna en fjórir ráðherrar, fjórir hagsmunagæslumenn og tveir frá sveitarfélögunum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af