Skrítin byltingarfræði
EyjanÍ þessari grein er hrært saman slíkum grauti af skrítnum hugmyndum að maður verður hálf ringlaður. En niðurstaðan virðist vera sú að bolsévíkar hafi verið einhverjir helstu velgjörðarmenn mannkyns. Að Bolsévíkar hafi verið reknir út í að koma á fót einræðiskerfi? Að samyrkjuvæðingin hafi verið menningarbylting til að hindra valdatöku skrifræðisstéttar? Að bolsévíkabyltingin hafi leitt Lesa meira
Bíóferð
EyjanEins og ég hef áður skrifað er jafnlíklegt að ég fari í bíó og að ég skreppi til Peking. Öðruvísi mér áður brá. En áðan stakk ég upp á því við konuna mína að við skryppum í kvikmyndahús. Það kom fát á hana. Hún sagðist ekki vera andlega undirbúin. Svo spurði hún hvaða mynd ég Lesa meira
Sóðalegur Laugavegur
EyjanÉg var á ljósmyndavaktinni í bænum seinnipartinn í gær. Tók eftir því að Laugavegurinn, sérstaklega fyrir ofan Klapparstíg, er útbíaður í veggjakroti. Dáldið slömmaralegt.
Tjörnin í ljósaskiptum
EyjanSvona var Tjörnin falleg í ljósaskiptunum í dag. Ísinn var reyndar ekki mann- né barnheldur. Kári steig út á hann og varð blautur í fæturna. Í bókunum um Gvend Jóns sem við höfum verið að lesa eru börn í jakahlaupi á Tjörninni. Þá voru íshús við Tjörnina. Í bókinni detta strákarnir auðvitað út í, en Lesa meira
Betri dagur?
EyjanEr ekki betra að ræna svona smáverslanir á laugardögum? Þá er þó allavega nokkrir fimmtíukallar í kassanum – svona þegar börnin eru búin að sækja sér laugardagsnammið.
Leynipukur
EyjanÞað er haldinn eigendafundur REI. Ekki má fréttast um efnisatriði af fundinum. Það er aldeilis annar stíll á meðlimum nýja meirihlutans í borgarstjórn en fyrir valdaskiptin. REI er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Orkuveitan er í eigu Reykvíkinga. Á fundum þessara fyrirtækja á ekkert að geta farið fram sem Reykvíkingar mega ekki vita. Hví þá þetta Lesa meira
Aðeins meira um Jónasarverðlaun
EyjanEinhverjir hafa fundið að því að ég hafi sagt að handhafar verðlaunanna sem eru kennd við Jónas Hallgrímsson sé fólk sem er á grafarbakkanum. Flest er þetta hið mætasta fólk og margt á skilið að fá viðurkenningu. En ég sakna hins vegar þeirra sem eru að nota málið með lifandi og skapandi hætti hér og Lesa meira
Þjóðargersemin Björgvin
EyjanÉg var lítill strákur í Laugardalshöll þegar Björgvin Halldórsson var kosinn poppstjarna ársins 1969. Þá fór Bjöggaæðið á flug á Íslandi. Það birtust fréttir í blöðunum af ungu fólki sem átti að hafa brotið í sér part af framtönn til að líkjast goðinu. Ég viðurkenni að á þessari miklu poppmessu hélt ég með Trúbroti sem Lesa meira
Það er gull!
EyjanÞetta er aðalmálið núna. Gull óx út úr höndunum á konu í Vestmannaeyjum. Skíra gull. Svona má virkja mannauðinn. Eða var þetta kannski bull?