Tölur sem segja hálfa söguna
EyjanÞað er auðvelt að nota tölfræði til að miðla upplýsingum sem eru villandi og stundum rangar. Fræg bók heitir How to Lie with Statistics. Hún kennir manni að vera á verði gagnvart statistík. Í framhaldi af því langar mig að vitna í þessa grein eftir Pétur Gunnarsson þar sem hann bendir veilu í talnagögnum sem Lesa meira
Spítalabygging í uppnámi
EyjanÁkvörðun um að byggja svokallað hátæknisjúkrahús var með þeim einkennilega hætti að hún tók sig sjálf. Allt í einu var búið að skipa nefnd með Alfreð Þorsteinsson í forsvari án þess að nokkur umræða hefði farið fram um þetta tröllaukna mál. Alþingi eða stjórnmálamenn yfirleitt voru hvergi með í ráðum. Heilbrigðismálin er reyndar svo viðkvæm Lesa meira
Breytt viðmið
EyjanUndireins og alvöru niðursveifla verður í efnahagslífinu breytast viðmiðin. Þjóðin er orðin vön ákveðnum lífskjörum og hana langar ekki að breyta. Fólk er líka skuldsett og má við litlum áföllum. Þess gæti verið skammt að bíða að tóninn í umæðu um atvinnumál breytist. Íslendingar hafa að miklu leyti flotið á þeim mikla vexti sem færðist Lesa meira
Söknuður að Tjöllunum
EyjanEnska fótboltalandsliðið er yfirleitt rosalega lélegt, en það er samt leiðinlegt að hafa stórmót eins og Evrópukeppni án þess það sé með. Væntingarnar til enska landsliðsins eru alltaf svo útblásnar, lætin kringum liðið svo rosaleg – og vonbrigðin eftir því. Þetta er alltaf sama sagan, keppni eftir keppni. Eins og síðast ætla ég að fylgjast Lesa meira
Hókus pókus
EyjanÞað er spurning hvort ekki er eins hægt að láta veðurklúbbinn á Dalvík spá um hlutabréfamarkaðinn og hinar svokölluðu greiningardeildir bankanna. Hér er ein greiningin, í þetta sinn frá Glitni, hún er aðeins eins og hálfsmánaðar gömul, en gerir ráð fyrir að úrvalsvísitalan hækki um 32 prósent á þessu ári. Þetta er aðeins hófsamari spá Lesa meira
Vigdís, Jóhamar og Þráinn í Kiljunni
EyjanMeðal gesta í Kiljunni í kvöld verða Vigdís Grímsdóttir, Þráinn Bertelsson og Óttar M. Norðfjörð. Vigdís hefur sent frá sér bókina um Bíbí Ólafsdóttur, Þráinn skrifar glæpasöguna Engla dauðans en Óttar er höfundur bókarinnar Hnífur Abrahams. Í þættinum koma ennfremur fram skáldið Jóhamar og Þorsteinn Einarsson sem hefur ritað bók um frægt morð á Laugalæk Lesa meira
DV um ránið í Sunnubúðinni
Eyjan„Ránið var framið til að komast yfir aura fyrir ljósakortum.“
Þjóðþrifamál?
EyjanÞað má kannski segja að þjóð sem hefur tíma til að velta svona málum fyrir sér þjáist ekki mikið. Hún hefur það líklega mjög gott. Annað sambærilegt mál sem fékk mikla umfjöllun var baráttan við að koma fána inn í þingsalinn. Þegar þingmeirihlutinn er svona fjölmennur er hætt við að verði mikið af stjórnarþingmönnum sem Lesa meira
Velgjörðarmaður
EyjanMér finnst hann dálítið spaugilegur kaupsýslumaðurinn sem segist afla peninga erlendis til að niðurgreiða matvöru ofan í Íslendinga. Þetta er sannur velgjörðarmaður þjóðarinnar. Hann svo að segja býður okkur í mat – á sinn kostnað. Umræddur maður rekur verslunakeðju sem heitir Krónan. Þar eru sum matvæli á viðráðanlegu verði. En hann rekur líka keðju verslana Lesa meira