fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Óflokkað

Falleg íslensk hús

Falleg íslensk hús

Eyjan
10.12.2007

Ég keypti um daginn bók sem heitir 1001 Buildings You Must See Before You Die. Eins og margt fólk átti ég einu sinni draum um að verða arkitekt. Það stóð reyndar stutt hjá mér. Fæddist og dó í leiðindum einhverrar gleymdrar skólastofu. Bók þessi er stórgott yfirlit yfir sögu húsagerðarlistar. Og ágætt hversu mikil áhersla Lesa meira

Jólaprédíkun Jóns Vídalíns

Jólaprédíkun Jóns Vídalíns

Eyjan
09.12.2007

Kirkjan er hætt að tala um syndina; áheyrendur vilja ekki heyra um synd og kirkjan lét undir kröfum tímans og hætti að tala um hana. Hún fer sömu leið og Skrattinn – það er búið að úthýsa honum úr ræðum prestanna. Prestur sem héldi ræðu um djöfulinn og syndina yrði líklega talinn geðveikur. Eða honum Lesa meira

Menningarsjokk

Menningarsjokk

Eyjan
09.12.2007

Einn af forvígismönnum Vantrúar skrifar grein í Morgunblaðið í dag. Hann segist vera kominn til náms í útlöndum, þar hafi hann orðið fyrir hálfgerðu menningarsjokki. En hann sé líka í menningarsjokki vegna frétta um yfirgang kirkjunnar á Íslandi. Mér skilst að maðurinn sé við nám í Cork á Írlandi. Írland var til skamms tíma síðasta Lesa meira

Jólaskap

Jólaskap

Eyjan
09.12.2007

Ég er að reyna að finna jólaskapið. Hlusta nú á nýjan jóladisk Ragnars Bjarnasonar og Gunnars Þórðarsonar. Heyri ekki betur en að þetta sé instant klassík.

Þjóðbraut

Þjóðbraut

Eyjan
09.12.2007

Ef það er eitthvað sem ég hef aldrei kunnað í lífinu þá er það að spila með liði. Þegar til dæmis er farið að spyrða mig saman við æsta andstæðinga femínista – ja, þá vil ég ekki vera með. Þá er allt í lagi að svissa smá yfir í bleika litinn. En það þýðir heldur Lesa meira

Ljóshærða fólkið

Ljóshærða fólkið

Eyjan
08.12.2007

Hér er merkilegt kort. Þarna má sjá hvar er að finna flest ljóshært fólk í Evrópu – og þá væntanlega heiminum. Noregur, Svíþjóð og Finnland hafa nokkra yfirburði. Hlutfallið er lægra á Íslandi. Annars er þetta tómur misskilningur. Samkvæmt reynslu minni er mest af ljóshærðum konum í Grikklandi og á Ítalíu – sérstaklega í ítalska Lesa meira

Jólasmekkleysið

Jólasmekkleysið

Eyjan
08.12.2007

Heyrði álengdar að einhver var að syngja dægurlagið sígilda You’ve Lost that Loving Feeling í jólabúningi. Hugsaði með mér að nú hefði smekkleysið um jólin náð nýjum lægðum. Sá fyrsti sem mér datt í hug var Eyvi. Að hann stæði fyrir þessu. Svo kom í ljós að þetta var Baggalútur með stórri hljómsveit. Ég hafði Lesa meira

Boxið

Boxið

Eyjan
08.12.2007

Fréttir af ensku knattspyrnunni er kannski orðnar óþarflega nákvæmar í fjölmiðlunum hér. Nú má alls staðar sjá fréttir um að fótboltamenn á Englandi fái ekki að horfa á „boxið“. Hvaða box?

Skotastúkan

Skotastúkan

Eyjan
08.12.2007

Þessi mynd birtist á vef National Geographic. Samkvæmt myndatexta eignaðist blaðið myndina 1943 en hún er tekin 1940. Segir að hún sýni karlmenn sem fylgjast með breskum fótboltamönnum æfa sig á íþróttavelli á Íslandi. Staðurinn er greinilega gamli Melavöllurinn með bárujárnsgirðingunni í kring. Ég er alinn upp þar í grendinni; við strákarnir í Vesturbænum kunnum Lesa meira

Stockhausen og Björk

Stockhausen og Björk

Eyjan
07.12.2007

Björk er mikill aðdáandi Karlheinz Stockhausen, tónskáldsins umdeilda, sem nú er látinn, 79 ára að aldri. Björk tók meira að segja eitt sinn viðtal við Stockhausen sem má lesa hérna.

Mest lesið

Ekki missa af