fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Óflokkað

Með morgunkaffinu

Með morgunkaffinu

Eyjan
15.12.2007

Morgunblaðið getur á stundum verið endalaus uppspretta hugsvölunar – sem Fréttablaðið er til dæmis sjaldnast. Næstum á hverjum degi er eitthvað sem yljar manni í Mogganum. Í dag er það hið stóra bál sem logar á ritstjórninni vegna ríkisstjórnarinnar. Stjórnmálaskríbentum blaðsins er vægast sagt í nöp við stjórnina – og þá ekki síst Ingibjörgu Sólrúnu. Lesa meira

Fiskiðjan

Fiskiðjan

Eyjan
14.12.2007

Sumarið 1974 vann ég í Fiskiðjunni í Vestmannaeyjum sem einhverjir þokkapiltar reyndu að kveikja í síðustu nótt. Þetta var árið eftir gos. Ég er ennþá montinn yfir því hvað ég var duglegur að vakna á morgnana. Maður þurfti að mæta klukkan sjö. Fór í vinnunna á pallbíl Stebba Ungverja sem bjó á næsta bæ við Lesa meira

Þjóðkirkjan er búin að vera

Þjóðkirkjan er búin að vera

Eyjan
13.12.2007

Franska leiðin hvað varðar trúarbrögð er best, algjör aðskilnaður hins veraldlega og andlega valds, sekúlarísasjón – að þetta séu aðskilin svið tilverunnar. Það þýðir að þjóðkirkjan verður að sigla sinn sjó – aðskilnaðurinn við ríkið væri líka hollur fyrir hana – ef ekki fyrir pyngjuna, þá fyrir kenninguna. Það er hálf raunalegt að sjá klerkana Lesa meira

Færeyska krónan?

Færeyska krónan?

Eyjan
12.12.2007

Fróður maður lagði það til við mig í dag að Íslendingar tækju upp færeysku krónuna. Færeyska krónan er beintengd dönsku krónunni sem er tengd evrunni – með hóflegum vikmörkum.

Gengisáhættan

Gengisáhættan

Eyjan
12.12.2007

Margir verða nú til að benda á að gengisáhætta fylgi því að taka lán í erlendri mynt – þ.e. ef lántakandinn hefur tekjur í íslenskum krónum. Nú síðast ryðst fram á ritvöllinn Hallur Magnússon hjá Íbúðarlánasjóði – sá maður sem er duglegastur í varðstöðunni fyrir það batterí. Þetta er satt og rétt en auðvitað engin Lesa meira

Ráðahagur

Ráðahagur

Eyjan
11.12.2007

Jón Þ. Þór gagnrýndi Sigmund Erni fyrir að nota orðið „ráðahagur“ í vitlausri merkingu í bókinni um Guðna – þ.e. um eitthvað annað en hjónaband. Þetta er greinilega að verða útbreitt. Það sér maður ef maður gúglar orðið. En er það ráðahagur þegar maður fer í nýja vinnu líkt og ég sá í frétt í Lesa meira

Spennandi dagar

Spennandi dagar

Eyjan
11.12.2007

– Pabbi, af hverju eru eiginlega til svona spennandi dagar í leikskólanum? – Hefurðu áhyggjur af því? – Já, af því þá missa einhverjir af þeim. – Finnst þér þeir vera of spennandi? – Já. (Það var ferð í Árbæjarsafn í gær, brúðuleikhús í dag, jólaskemmtun á föstudaginn, en piparkökubakstur í síðustu vik. Allt mjög Lesa meira

Vandi heilsugæslunnar

Vandi heilsugæslunnar

Eyjan
10.12.2007

Þarna hittir Ásta Möller naglann á höfuðið: „Ásta sagði hins vegar ljóst, að nauðsynlegt væri að endurskoða rekstur heilsugæslunnar í Reykjavík sem væri of miðstýrð. Sagðist Ásta telja, að það hefðu verið mistök að sameina stjórn heilsugæslustöðvanna í Reykjavík undir einn hatt eins og gert hafi verið undir stjórn Framsóknarflokksins í heilbrigðisráðuneytinu.“ Má geta þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af