Jesúbarnið
EyjanÉg velti því fyrir mér hvort illur andi sé á ferð hér í húsinu. Fyrir nokkrum árum keypti ég jötu í Kraká í Póllandi; það er svona lítið Betlehemshús með Jesúbarninu, Maríu, Jósef, fjárhirðum, englum og sauðfé. Þegar ég tók jötuna fram úr geymslu í morgun sá ég að bæði höfuðið og fæturnir höfðu brotnað Lesa meira
Sannleikurinn og lífið?
EyjanHví er það í umræðum síðustu daga um kristni í skólum að maður heyrir fólk aðeins verja kristnina á þeim forsendum að hún sé góð til síns brúks – að kristið siðferði hafi dugað okkur vel? En sama og enginn heldur því fram að við eigum að halda kristninni á lofti vegna þess að hún Lesa meira
Landsvirkjun Power
EyjanHvað má lesa út úr orkuútrásinni undir merkjum nýs dótturfélags Landsvirkjunar – Landsvirkjun Power? Væntanlega að engin prinsíppafstaða um þessi mál er til innan Sjálfstæðisflokksins? Enda segir í sáttmála ríkisstjórnarinnar að orkufyrirtæki skuli fara í útrás í samstarfi við einkafyrirtæki. Sexmenningarnir í borgarstjórninni eru hins vegar á allt annarri línu og fleiri áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum. Lesa meira
Ímynduð og raunveruleg ógn
EyjanHryðjuverk eru ekki vandamál á Íslandi. Það er engin erlend þjóð sem ógnar okkur. Það er alveg sama hvað verður fabúlerað í hættumatsnefnd – það verður aldrei hægt að komast að annarri niðurstöðu en þessari. Á sama tíma stendur til að stofna 240 manna varalið lögreglu sem hefði yfir að ráða hjálmum, skjöldum og fjórum Lesa meira
Borgardauði
EyjanTorfusamtökin óttast að mannlíf í Miðbænum deyji ef rifin verða gömul hús. En er eitthvað dauðara en Hverfisgatan með sína gömlu kofa?
Nístandi einmanalegt
EyjanNú er farið að birta í fjölmiðlum hér auglýsingar frá fyrirtæki sem mun vera íslenskt og gerir út á spilafíkn á netinu. Ekki get ég hugsað mér daprari iðju en að sitja og spila frá sér peningana í tölvu. Eða einmanalegri.
Varnarmálin
EyjanStundum tekst manni ekki alveg að koma því frá sér sem maður vill segja. Í Silfrinu áðan var ég bögglast við að segja að varnarmál væru leiðinleg, fókin, núanseruð. Eða hvað? Það sem ég vildi í raun segja er að umræða um varnar- og öryggismál fer oft fram á tæknimáli milli fólks sem álitur sig Lesa meira
Forn tófubein
EyjanVið ættum að bera virðingu fyrir því merka dýri tófunni. Nú hafa fundist 3500 ára gömul tófubein á Ströndum. Þegar landnámsmenn koma hingað í kringum 870 er þetta eina spendýrið á Íslandi. Svo er náttúran fátækleg hér. Mýs berast hingað með mönnum á landnámsöld, rotta verður ekki vart hér fyrr en á nítjándu og tuttugustu Lesa meira
Ráðherra dóms, innanríkis og varna
EyjanAð nafninu til er Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Hann er þó býsna langt úti á verksviði þess sem í mörgum öðrum löndum nefnist innanríkisráðherra. Nema hann ætli sér að verða varnarmálaráðherra? Mun Samfylkingin virkilega láta það yfir sig ganga?
Ofstækisfullir sósíalistar á Morgunblaðinu
EyjanÍ gær barst mér í hendur nýtt hefti af Þjóðmálum. Ég leyni því ekki að mér finnst þetta heldur skemmtilegt tímarit. Og það er líka ágætt að fólk úr Samfylkingunni sé farið að gefa út tímaritið Herðubreið til að keppa við Þjóðmálin. Þá er helst að maður sakni þess að Vinstri grænir komi sér upp Lesa meira