fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025

Óflokkað

Lengd þingsetu

Lengd þingsetu

Eyjan
04.01.2008

Steingrímur J. Sigfússon hefur setið á Alþingi síðan 1983. Við lok þessa kjörtímabils hefur hann verið þingmaður í næstum þrjá áratugi. Hérumbil hálfa mannsævi. Er ástæða til að setja reglur um lengd þingsetu – rétt eins og til dæmis um hversu lengi forseti Íslands má sitja? ps. Ég bæti því við að almennt sýnist mér Lesa meira

Menn ársins og andúðin á Davíð

Menn ársins og andúðin á Davíð

Eyjan
03.01.2008

Það er haft eftir mér í Fréttablaðinu í dag að hlustendur Rásar 2 kjósi alltaf vinstra fólk sem menn ársins. Reyndar má hafa þetta aðeins nákvæmara. Lengi vel voru þeir kosnir menn ársins á Rás 2 sem stóðu upp í hárinu á Davíð Oddssyni. Þetta var Garðar Sverrisson eftir öryrkjamálið, Ólafur F. Magnússon eftir að Lesa meira

Wycliff

Wycliff

Eyjan
03.01.2008

Við fjölskyldan höfum verið að styðja 7 ára strák sem heitir Wycliff til mennta. Hann á heima í fátækrahverfi í Nairobi í Kenýa – einu versta fátækrahverfi í heimi. Í dag barst okkur svohljóðandi bréf frá ABC-hjálparstarfi. Þetta er ekki gott: Eins og þið eflaust vitið ríkir skelfilegt ástand í Nairobi í Kenya þar sem Lesa meira

Gralsins leitað á Kili

Gralsins leitað á Kili

Eyjan
02.01.2008

Hópur fræðinga telur kaleikinn sem blóð Krists var sett í vera á Íslandi. Þetta má lesa í Fréttablaðinu í morgun. Væri ekki nær að segja hópur rugludalla? Á síðustu árum hefur það gerst að alls kyns ruglfræði hafa fengið almenna útbreiðslu. Bækur um rugl eru gefnar út af virðulegum bókaforlögum, rugli er hampað í fjölmiðlum Lesa meira

Gömul tugga

Gömul tugga

Eyjan
02.01.2008

Það er frekar ankanaleg kenning sem maður heyrir stundum – nú síðast í grein eftir Árna Þór Sigurðsson í Fréttablaðinu í dag – að þessi eða hinn flokkurinn hafi „leitt Sjálfstæðisflokkinn til öndvegis“ í íslenskum stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn ber höfuð og herðar yfir aðra flokka á Íslandi. Í síðustu kosningum fékk hann 37 prósenta fylgi. Það Lesa meira

Gott

Gott

Eyjan
01.01.2008

Ég get víst ekki annað en verið sáttur við þetta.

Þeir hættu

Þeir hættu

Eyjan
31.12.2007

Við fjölskyldan höfum dvalið nokkuð mikið í Berlín síðustu ár, farið víða um borgina. Sögu Berlínar hefur borið nokkuð oft á góma í samtölum mín og Kára. Hann veit til dæmis að kommúnistar reistu þar múr. Og að áður réðu þar nasistar. Um daginn rifjaðist þetta upp fyrir okkur og ég spurði Kára hvað hefði Lesa meira

Olíuhreinsunarstöð

Olíuhreinsunarstöð

Eyjan
30.12.2007

Það er hart tekist á um olíuhreinsunarstöð vestur á fjörðum. Margir hafa tekið hugmyndinni um að reisa hana eins og þetta sé hrein fásinna. Samt er það svo að olíuhreinsunarstöðvar eru víðs vegar um heiminn – og í flestum löndum Evrópu eins og sjá má á þessum lista. Án þess að ég sé sérstaklega að Lesa meira

Stórt áramótasilfur í dag

Stórt áramótasilfur í dag

Eyjan
30.12.2007

Hallgrímur Helgason, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Ómar Ragnarsson, Össur Skarphéðinsson, Guðrún Ásmundsdóttir, dr. Gunni, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Aðalsteinn Baldursson, Kristinn H. Gunnarsson, Sóley Tómasdóttir, Björk Jakobsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Lýður Árnason, Björn Ingi Hrafnsson, Sigrún Davíðsdóttir, Jón G. Hauksson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Sveinn Andri Sveinsson, Björgvin Valur Guðmundsson, Stefán Pálsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Pawel Lesa meira

Færeyskar krónan

Færeyskar krónan

Eyjan
29.12.2007

Hugmyndir um að taka upp svissneska frankann hljóma eins og rugl. Eins og ég hef áður bent á er færeyska krónan miklu betri kostur.

Mest lesið

Ekki missa af