Umhverfisvæn kjarnorka
EyjanÞetta hlýtur að teljast fagnaðarefni. Ef eitthvað er að marka kenningar um hlýnun andrúmsloftsins hlýtur mikilvægi kjarnorkunnar að aukast mjög næstu áratugi. Umhverfisverndarsinnar sem eru á móti því sýna í raun mikið ábyrgðarleysi. Sir David King, fyrrverandi vísindaráðgjafi bresku stjórnarinnar, heldur því fram að loftslagsbreytingar séu mesti vandi sem mannkynið hefur staðið frammi fyrir. Um Lesa meira
Með Engilberti á sundlaugarbarminum
EyjanÉg sagði við blaðamann sem hringdi í mig í gær að ég væri á hóteli þar sem varla væri von á Brad og Angelinu. Stuttu síðar tók ég eftir því að við sundlaugina á hótelinu var maður, nokkuð tilkomumikill, með svart hár og barta, augljóslega litað, ferköntuð eðalsteinum skreytt sólgleraugu eins og varla neinn gengur Lesa meira
Hillary og Tenzing
EyjanSir Edmund Hillary var eitt af átrúnaðargoðum mínum í æsku. Ég hef haft áhuga á sögum af heimskautaferðum og fjallgöngum allar götur síðan ég las bókina Á hæsta tindi jarðar sem Menningarsjóður gaf út af miklum myndarskap á sjötta áratugnum. Áhugi minn á þessu er þó einungis fræðilegur; mér kæmi ekki til hugar að fara Lesa meira
Sarko
EyjanFyrrverandi kona Sarkozys segir að hann sé óhæfur til að vera forseti. Ég skil svosem alveg hvað hún er að fara. Mér hefur sýnst hann vera það sem er kallað borderline. Samt er það svo að Sarko hefur hleypt lífi í frönsku þjóðina eftir deyfð Chirac tímans; hann er umdeildur en Frakkar bera höfuðið aðeins Lesa meira
Barir á Barbados
EyjanÍslendingar eru alls staðar. Ég hitti þrjá í gær og í kvöld bættist einn í viðbót í hópinn. Við vorum semsagt sjö talsins. Fórum samt ekki á þennan bar sem stendur nálægt hótelinu okkar. Og ekki heldur þennan sem er ekki síður glæsilegur. De spot for sweethearts.
Kvótaúrskurður
EyjanÞað má vera að álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna á kvótakerfinu sé stórfrétt. Það var vissulega ranglátt hvernig þetta varð til. Hins vegar er kvótakerfið löngu komið á. Mikið af kvótanum hefur þegar gengið kaupum og sölum, hann hefur verið veðsettur og verið til grundvallar við fjárfestingar. Það er ekki auðvelt að vinda ofan af þessu Lesa meira
Póker í slow motion
EyjanTrúið því eða ekki – það eru til sérstakar sjónvarpsstöðvar sem sýna póker. Á einni pókerstöðinni var maður sem leit út fyrir að hafa aldrei komið undir bert loft. Fölur og magur en greinilega frábær pókerspilari. Svo frábær að þeir sýndu hverja hreyfingu hans hægt. Póker í slow motion. Er hægt að hugsa sér eitthvað Lesa meira
Annar tónn í skoðanakönnun
EyjanSkoðanakönnun Fréttablaðsins í dag hlýtur að rugla borgarstjórnina enn meira í ríminu. Gömlu ljótu húsin á Laugavegi hafa valdið meiriháttar flækjum í nýja meirihlutanum og borgarstjórinn sjálfur veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga. Alls konar vitleysa hefur verið sögð eins og að þarna sé götumynd sem er svo heilleg að hún líti Lesa meira
Sólarlag á Barbados
EyjanÞað ringdi helling hér í gærkvöldi. Í dag var skýjað en hlýtt – hitinn hérna er makalaust þægilegur. Svo birti til seinni partinn. Svona leit sólarlagið út áðan. Það dimmir snemma hérna. Núna er klukkan fimm mínútur yfir sex og það er að verða aldimmt. Eyjan er á 13 breiddargráðu norður – svo við erum Lesa meira
Afmæli hjá 68 kynslóðinni
EyjanÞað er afmæli 68 kynslóðarinnar í ár – 40 ára afmæli – 68 kynslóðin er komin á sjötugsaldurinn. Það verður ábyggilega nóg af upprifjunum og uppgjörum vegna þessa. Málið er hægt að nálgast með ýmsum hætti. Kannski var það 68 kynslóðin sem losaði okkur undan viðjum staðnaðra hefða; frelsaði konur undan oki karlaveldisins, leysti samkynhneigða Lesa meira