fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025

Óflokkað

Mánuður verður að degi

Mánuður verður að degi

Eyjan
16.01.2008

Það á ekki af greiningardeildum bankanna að ganga. Liggur við að maður sé farinn að vorkenna þeim. Ef áföllin verða fleiri gæti farið svo að þær þögnuðu alveg, þyrðu ekki lengur að tjá sig. Síðast voru það hinar margfrægu spár um hækkun hlutabréfa á síðasta ári – allt upp í fjörutíu prósent. Nú er það Lesa meira

Árni í miklum vandræðum

Árni í miklum vandræðum

Eyjan
16.01.2008

Það er rétt hjá Hallgrími Thorsteinssyni, Árni Mathiessen er kominn út á verulega hálan ís þegar hann segir að dómnefndin undir forystu Péturs Kr. Hafstein hafi veikt tiltrú almennings á dómstólum. Má vera að sjálfstæðismenn og einhverjir úr Samfylkingunni slái skjaldborg um Árna en það er langt síðan maður hefur séð ráðherra flækja sig í Lesa meira

Rotta í bíó

Rotta í bíó

Eyjan
15.01.2008

Kári og Sigurveig ætluðu að fara í bíó í London í dag til að sjá býflugnamynd. En það voru ekki bara býflugur í bíóinu heldur líka rotta. Á gólfinu. Þau ákváðu að fara út en gerðu samt engin læti. Sögðu miðarífaranum frá en hann yppti bara öxlum. Annars hlýtur að vera gott líf að vera Lesa meira

Hægagangur á Reykjanesbraut

Hægagangur á Reykjanesbraut

Eyjan
15.01.2008

Stundum eru leigubílstjórar ágætir heimildamenn. Ég ók með bílstjóra frá Keflavíkurflugvelli fyrir nokkru. Sá sagði mér að það væri með ólíkindum hversu framkvæmdir við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar gengju hægt. Þetta var meðan Sturla Böðvarsson var enn samgönguráðherra; bílstjórinn taldi að Sturla hefði aldrei haft neinn áhuga á þessu verki. Peningum hefði verið mjatlað í það hægt Lesa meira

Beiðni um ritskoðun

Beiðni um ritskoðun

Eyjan
14.01.2008

Mér þykir Hugleikur Dagsson allfyndinn. Ég held barasta að hann hafi vott af snilligáfu. Bækurnar hans geta samt virkað stuðandi; það er engu hlíft, heldur fjallað á óvæginn hátt um samkynhneigð, barnaníðinga, morð, limlestingar, klám og alls kyns saurindi. Og líka kirkjuna. Samt man ég ekki til þess að neinn hafi í raun fett fingur Lesa meira

Ringo er frábær

Ringo er frábær

Eyjan
14.01.2008

Liverpool er menningarhöfuðborg Evrópu 2008. Í tilefni af því sendir Ringo Starr frá sér þetta lag. Ansi skemmtilegt hjá honum. Hann missti aldrei taktinn. [youtube=http://youtube.com/watch?v=Xl2aeluNqbw]

Barenboim

Barenboim

Eyjan
13.01.2008

Daniel Barenboim er stórkostlegur listamaður og mannvinur. Kjarkmaður er hann líka, hann heldur úti hljómsveit þar sem spila saman tónlistarmenn frá Ísrael og Palestínu,  hann hefur staðið fyrir flutningi á Wagnersóperum í Ísrael og nú hefur hann undirstrikað sitt merkilega starf með því að taka upp palestínskt ríkisfang. Þetta er alvöru boðberi friðar – maður Lesa meira

Rangt

Rangt

Eyjan
13.01.2008

Tek fram að ég hef ekki skráð mig í þessa undirskriftasöfnun.

Ofuraktívt Ísland

Ofuraktívt Ísland

Eyjan
13.01.2008

Á Barbados eru örlítið færri íbúar en á Íslandi, sirka 270 þúsund. Miðað við Barbados er Ísland ofuraktívt þjóðélag. Reyndar verð ég að viðurkenna að þetta er eitt af því sem ég er stoltur af á Íslandi – það er varla til annað svo smátt samfélag fólks í heiminum þar sem er jafnmikið á seyði. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af