fbpx
Sunnudagur 07.september 2025

Óflokkað

Framsókn

Framsókn

Eyjan
18.01.2008

Birkir Jón Jónsson alþingismaður mótmælir því að Framsóknarflokkurinn sé kominn upp í sveit. Á móti má spyrja hverjir séu foringjar framsóknarmanna í Reyjavík – og jafnvel líka að því hverjir séu eiginlega í flokknum hér á mölinni? Óskar Bergsson er óvart lentur í því að vera borgarfulltrúi Framsóknar í Reykjavík. Allir sem voru með honum Lesa meira

Stríði Fischers lokið

Stríði Fischers lokið

Eyjan
18.01.2008

Þegar ég var tólf ára var heimsmeistaraeinvígið í Laugardalshöll. Ég hélt frekar með Spassky eins og þorri þjóðarinnar – hann var hæverskt prúðmenni af þeirri tegund sem var í tísku í forsetatíð Kristjáns Eldjárns – en innst inni fannst mér Fischer samt flottari. Reyndi meira að segja að herma eftir göngulagi Fischers sem mér fannst Lesa meira

Neyðaraðstoð frá ríkinu

Neyðaraðstoð frá ríkinu

Eyjan
18.01.2008

Í Bandaríkjunum gengur nú allt út á að þurfi innspýtingu frá ríkinu í markaði sem eru í vandræðum. Í Bretlandi er verið að þjóðnýta banka. Frjálshyggja hvað? Vofa Keynes gengur ljósum logum.

Að vera borgaralegur

Að vera borgaralegur

Eyjan
18.01.2008

Í skrítinni bloggfærslu þar sem höfundur keppist við að gera mér upp alls kyns skoðanir og leggja margvíslega merkingu í stutta umfjöllun um gleymt skáld rekst ég á þau orð að ég hafi „borgaralegt“ viðhorf til skáldskapar. Ég er ekki viss um að ég viti hvað þetta þýðir. Einu sinni var því að vera borgaralegur Lesa meira

Gamla Reykjavík

Gamla Reykjavík

Eyjan
17.01.2008

Þetta er dásamleg ljósmynd. Þarna flýgur nútíminn í líki Graf Zeppelin yfir Reykjavík sumarið 1930. Framtíðin fór reyndar í aðra átt – loftskipin reyndust ekki nógu traust. En falleg voru þau og silfurgljáandi. Á Lækjartorgi stendur enn hús Thomsensmagasíns sem Guðjón Friðriksson segir í Reykjavíkursögu sinni að hafi verið með eindæmum glæsileg verslun upp úr Lesa meira

Er þetta hægt?

Er þetta hægt?

Eyjan
17.01.2008

Davíð Oddsson er sextugur í dag. Það stendur ekki stafkrókur um þetta í Morgunblaðinu. Þegar hann varð fimmtugur var gefið út sérstakt fylgirit – eða það minnir mig? Eigum við kannski von á sérútgáfu af Mogganum sem verður borin í hús seinna í dag. Í alvörunni – Davíð er einn merkasti og áhrifamesti samtíðarmaður okkar Lesa meira

Baugur selur Nyhedsavisen

Baugur selur Nyhedsavisen

Eyjan
16.01.2008

Samkvæmt þessari frétt er Baugur búinn að selja meirihlutann í Nyhedsavisen eða Dagsbrun Media. http://avisen.dk/nyhedsavisen-bliver-dansk-160108.aspx Kaupandinn er Skype milljarðamæringurinn Morten Lund. Danir virðast fagna þessu.

Trúðar

Trúðar

Eyjan
16.01.2008

Kári garmurinn hefur alltaf verið dauðhræddur við trúða svo þetta kemur ekki á óvart. Við fórum á Línu í Borgarleikhúsinu og urðum næstum að forða okkur út þegar birtist frekar meinleysislegur trúður í hópatriði. Já. Trúðar eru virkilega scary. Ég vorkenni þeim samt smá.

Aumt

Aumt

Eyjan
16.01.2008

Á stuttum tíma höfum við séð Þórunni Sveinbjarnardóttur, Árna Mathiesen og nú Kristján Möller leika þennan leik – að tjá sig ekki um mál vegna þess að ella gætu þau orði vanhæf. Kallast þetta ekki skálkaskjól? Þarf að minna á að þau eru stjórnmálamenn ekki embættismenn?

Mest lesið

Ekki missa af