fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Óflokkað

Sjálfstæðisflokkur í „skelfilegu“ fylgi

Sjálfstæðisflokkur í „skelfilegu“ fylgi

Eyjan
23.01.2016

Flestum Íslendingum er nákvæmlega sama hvort áfengi er selt í matvörubúðum, en þeim er ekki sama um heilbrigðiskerfið þangað sem þeir þurfa allir að leita á einhverjum tímapunkti eða einhverjir nákomnir,  eða bankakerfið sem ræður svo miklu um afkomu þeirra í lífinu. Stjórnmál sem snúast um fyrirkomulag áfengissölu eru léttvæg – þetta eru stjórnmál fyrir Lesa meira

Allt voða svipað

Allt voða svipað

Eyjan
22.01.2016

Maður spyr sig stundum hvort arkitektar kunni bara að teikna einn stíl í einu, hvort þeir séu almennt hugmyndalausir eða hvort þeir séu miklar hópsálir? Stundum er reyndar sagt að verktakar ráði öllu. Eða kannski er tíðarandi svona sterkur í byggingarlist að hann yfirbugar menn algjörlega? Hér eru myndir af byggingum sem hafa risið eða Lesa meira

Bernie & America

Bernie & America

Eyjan
22.01.2016

Þetta er falleg og jákvæð kosningaauglýsing frá Bernie Sanders vegna forkosninga í Iowa – við sígilt lag eftir Paul Simon. Eitthvað annað en hatrið og óþverrinn sem Repúblikanarnir dæla upp úr sér – en því miður er það hann sem vekur athygli fjölmiðla.  

Bankakerfi sem kostar fólk og fyrirtæki sem minnst?

Bankakerfi sem kostar fólk og fyrirtæki sem minnst?

Eyjan
22.01.2016

Það er mikið rætt um banka þessa dagana. Spillta banka, samfélagsbanka, einkavæðingu banka. Þórarinn Stefánsson er tölvu- og kaupsýslumaður sem rekur fyrirtækið Mobilitus – það er íslenskt að uppruna en starfar í Portland í Oregon. Þórarinn tjáði sig um bankamálin í tilefni af grein eftir Gylfa Magnússon sem nefnist Taka tvö: Ríkið selur banka. Orð Lesa meira

Skoðanakannanir á tvist og bast – og túlkanir á þeim

Skoðanakannanir á tvist og bast – og túlkanir á þeim

Eyjan
21.01.2016

Það getur verið vafasamt að leggja of mikið upp úr einni og einni skoðanakönnun. Mikið er rætt um skoðanakönnun MMR sem birtist í gær. Þar er Sjálfstæðisflokkurinn kominn niður í 20 prósenta fylgi. Hefur varla verið lægri. Menn velta fyrir sér skýringum á þessu og sumir telja sig finna þær. Í nóvember síðastliðnum birtist skoðanakönnun Lesa meira

Halli sigurvegari

Halli sigurvegari

Eyjan
21.01.2016

Besti mælikvarði á gæði samfélaga er hvernig við komum fram við fatlað fólk og sjúkt og þá sem eiga undir högg að sækja. Eða ég veit ekki annan betri. Maður gat ekki annað en orðið djúpt snortinn af sögunni af Haraldi Ólafssyni sem birtist í Kastljósi í gær. Hann var tveggja ára sendur á Kópavogshælið Lesa meira

Ekki spilling?

Ekki spilling?

Eyjan
20.01.2016

Prófessor í stjórnmálafræði hélt um daginn erindi þar sem hann sagði að helsta vandamálið tengt spillingu á Íslandi væri að stór hluti landsmanna trúði því að hér þrifist spilling. Og hann bætti við að fæstir Íslendingar hefðu beina reynslu af spillingu. Auðvitað er hægt að setja hlutina svona fram, sérstaklega ef maður notar þrönga mælikvarða Lesa meira

Forsetakosningar sem vekja ugg

Forsetakosningar sem vekja ugg

Eyjan
20.01.2016

Baráttan fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum er farin að verða æ skrítnari – það má líka segja ískyggilegri. Nú hefur engin önnur en Sarah Palin lýst yfir stuðningi við Donald Trump. Það er býsna skuggalegt að sjá þau rotta sig saman. En þótt Trump hjóti ekki tilnefninguna eru næstu frambjóðendur á eftir hjá Repúblíkönum ekki mikið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af