fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025

Óflokkað

Capone eða McCarthy?

Capone eða McCarthy?

Eyjan
12.10.2009

Friðrik Hansen Guðmundsson skrifar á bloggi sínu um McCarthyisma og fjármálaglæpi. Segir að nær væri að tala um Chicago á tíma Als Capone.

Einokunarböl

Einokunarböl

Eyjan
11.10.2009

Friðrik G. Friðriksson, fararstjóri og fyrrverandi kaupmaður var í viðtali hjá mér í Silfrinu í dag. Ég hef áður tekið viðtal við Friðrik, það var árið 2005, þá starfaði ég á Stöð 2. Þá var Friðrik að tala um sama mál og í dag, fákeppni og einokun í verslun á Íslandi. Þetta mæltist heldur illa Lesa meira

Robert Harris um Íslandsbók

Robert Harris um Íslandsbók

Eyjan
11.10.2009

Heimsfrægur rithöfundur, Robert Harris, skrifar ritdóm um bókina Meltdown Iceland, How the Global Financial Crisis Bankrupted an Entire Country eftir Roger Boys, breskan blaðamann. Ritdómurinn birtist í The Sunday Times. Harris er meðal annars höfundur skáldsagnanna Vaterland, Enigma, Archangel, Pompei og The Ghost. Hann skrifar frekar háðslega um Ísland. Ein niðurstaðan sem hann kemst að Lesa meira

Umskiptingar og hugsanleg stjórnarslit

Umskiptingar og hugsanleg stjórnarslit

Eyjan
11.10.2009

Öll þessi uppákoma með norska ofurlánið – frá Miðflokknum, systurflokki Framsóknar í Noregi – er orðin býsna pínleg. Minnir eiginlega mest á annað lán sem átti að redda Íslandi mitt í hruninu í fyrra, eiginlega fyrir nákvæmlega ári, rússneska lánið. Þá var eins og fólki væri létt svona einn dagpart, þangað til það áttaði sig Lesa meira

Í Skálholti

Í Skálholti

Eyjan
11.10.2009

Skálholt er staður fullur af töfrum og sögu. Þetta var hinn raunverulegi höfuðstaður Íslands í margar aldir. Við fórum þangað síðdegis í gær í hvínandi roki en hrífandi haustlitafegurð. Hlustuðum á Skálholtrektor, þann hálærða menntamann Kristin Ólason, segja frá sögu staðarins. Frá timburkirkjunum sem voru byggðar í Skálholti á miðöldum og voru miklu stærri en Lesa meira

Hvað er eðlilegt gengi?

Hvað er eðlilegt gengi?

Eyjan
10.10.2009

Hákon Hrafn Sigurðsson sendi þessi línurit og meðfylgjandi texta: — — — Ég sendi þér einfalt graf sem sýnir þróun SDR gengisvísitölu frá árinu 1981 (punktar frá byrjun oktober hvers árs). Þetta graf er auðvitað engin sönnun fyrir því hvað sé „eðlilegt“ gengi, einungis sett upp til skemmtunar þó í því felist beinharðar staðreyndir. Hvort Lesa meira

Nokkur íslensk spillingartímabil

Nokkur íslensk spillingartímabil

Eyjan
10.10.2009

Þegar ég var ungur maður starfaði ég á Helgarpóstinum. Hann var stofnaður af ungum blaðamönnum, Árna Þórarinssyni og Birni Vigni Sigurpálssyni, sem urðu fyrir miklum áhrifum af hugmyndum Vilmundar Gylfasonar um opnara og lýðræðislegra samfélag. Í Helgarpóstinum var skrásett spilling þeirra ára á Íslandi. Þjóðin gekk þá í gegnum mikið spillingarskeið, atvinnulífið var í höndum Lesa meira

Obama og Nóbelinn

Obama og Nóbelinn

Eyjan
10.10.2009

Það er vissulega ótímabært að veita Barack Obama Nóbelsverðlaun. Við skulum samt vona að þetta verði hvatning fyrir hann. Að stuðla að friði í Mið-Austurlöndum, að útrýma kjarnorkuvopnum – að dragast ekki fyrir fullt og allt í langvinnt og hryllilegt stríð í Afganistan. En að láta eins og þetta verði einhver sérstakur dragbítur fyrir hann, Lesa meira

Pukur og leyndarhyggja

Pukur og leyndarhyggja

Eyjan
10.10.2009

Í tvíhöfða stjórnartíð Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar varð pukur nánast að innra eðli íslenska stjórnkerfisins. Þeir tóku ákvörðun um að styðja hernað í Írak – án þess að sú ákvörðum fengist rædd eða skýrð. Að maður tali ekki um pukrið í kringum einkavæðingu bankanna. Davíð og Halldóri fannst stjórnarathafnir nánast vera einkamál sín – Lesa meira

Ferðafélagar

Ferðafélagar

Eyjan
10.10.2009

Lára Hanna spyr: Hvað voru forsvarsmenn  vogunarsjóðs að gera með Sigmundi Davíð og Höskuldi í Noregi?

Mest lesið

Ekki missa af